Benzema í Real Madrid: Við erum sterkasta liðið í spænsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2011 16:45 Karim Benzema fagnar með félögum sínum. Mynd/Nordic Photos/Getty Karim Benzema, franski landsliðsframherjinn hjá Real Madrid, var ánægður með 3-0 sigur Real Madrid á Villarreal í spænsku deildinni í gærkvöldi. Benzema skoraði fyrsta mark Real í leiknum og hefur skorað fjögur mörk í deildinni til þessa á tímabilinu. „Ég er hrifinn að einnar snertingar fótboltanum sem Real Madrid er að spila þessa dagana og við erum líka öflugir í skyndisóknunum. Við vorum frábærir í kvöld og þá sérstaklega í fyrri hálfleiknum. Við erum sterkasta liðið í spænsku deildinni að mínu mati," sagði Karim Benzema. Real Madrid skoraði öll þrjú mörkin sín í fyrri hálfleiknum en Angel di Maria skoraði eitt mark og lagði upp hin tvö fyrir Benzema og Kaká. „Þetta var mikilvægur sigur fyrir okkar lið. Það skiptir ekki öllu þótt Pipa [Gonzalo Higuain] eða ég skori mörkin. Okkar markmið er að hjálpa liðinu og það mikilvægast í fótbolta er að vinna leikina," sagði Benzema. Gonzalo Higuain kom inn á fyrir Benzema í þessum leik en argentínski framherjinn hefur skorað 8 mörk í þeim 4 deildarleikjum sem hann hefur verið í byrjunarliði Real á tímabilinu. Levante hefur eins og er eins stigs forskot á Real Madrid á toppi spænsku deildarinnar en Real-liðið hefur unnið fimm síðustu deildarleiki sína með markatölunni 21-3. Spænski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Fótbolti Fleiri fréttir Ný dýrasta knattspyrnukona heims Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Í beinni: Þór/KA - FHL | Tekst nýliðunum að tengja saman sigra? Í beinni: Stjarnan - FH | Nágrannaslagur í Garðabænum Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Sjá meira
Karim Benzema, franski landsliðsframherjinn hjá Real Madrid, var ánægður með 3-0 sigur Real Madrid á Villarreal í spænsku deildinni í gærkvöldi. Benzema skoraði fyrsta mark Real í leiknum og hefur skorað fjögur mörk í deildinni til þessa á tímabilinu. „Ég er hrifinn að einnar snertingar fótboltanum sem Real Madrid er að spila þessa dagana og við erum líka öflugir í skyndisóknunum. Við vorum frábærir í kvöld og þá sérstaklega í fyrri hálfleiknum. Við erum sterkasta liðið í spænsku deildinni að mínu mati," sagði Karim Benzema. Real Madrid skoraði öll þrjú mörkin sín í fyrri hálfleiknum en Angel di Maria skoraði eitt mark og lagði upp hin tvö fyrir Benzema og Kaká. „Þetta var mikilvægur sigur fyrir okkar lið. Það skiptir ekki öllu þótt Pipa [Gonzalo Higuain] eða ég skori mörkin. Okkar markmið er að hjálpa liðinu og það mikilvægast í fótbolta er að vinna leikina," sagði Benzema. Gonzalo Higuain kom inn á fyrir Benzema í þessum leik en argentínski framherjinn hefur skorað 8 mörk í þeim 4 deildarleikjum sem hann hefur verið í byrjunarliði Real á tímabilinu. Levante hefur eins og er eins stigs forskot á Real Madrid á toppi spænsku deildarinnar en Real-liðið hefur unnið fimm síðustu deildarleiki sína með markatölunni 21-3.
Spænski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Fótbolti Fleiri fréttir Ný dýrasta knattspyrnukona heims Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Í beinni: Þór/KA - FHL | Tekst nýliðunum að tengja saman sigra? Í beinni: Stjarnan - FH | Nágrannaslagur í Garðabænum Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Sjá meira