Kristinn: Karakter stig hjá báðum liðum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 13. október 2011 22:22 Kristinn Guðmundsson og Erlingur Richardsson þjálfarar HK. Mynd/Vilhelm Kristinn Guðmundsson þjálfari HK var líkt og kollegi hans hjá FH, Einar Andri, sáttur og ósáttur í senn við 30-30 jafntefli HK og FH í kvöld. „Við höfum frumkvæðið þegar það fór að líða að lokum leiksins og áttum töluvert tækifæri að koma okkur í þrjú mörk og ná góðum tökum á leiknum en við hentum því frá okkur. Heilt yfir var þetta væntanlega karakter stig hjá báðum liðum. Við förum nokkuð sáttir frá þessum leik og sérstaklega að berja okkur í gegnum síðustu sóknina,“ sagði Kristinn en HK jafnaði metinn úr vítakasti er leiktíminn var liðinn. „Við lentum í dálitlum vandræðum þegar Óli Bjarki var klipptur út og vorum að mjatla svolítið mikið. Við sköpuðum okkur færi sem við nýttum ekki en það var ljúft að sjá síðustu sóknina ganga upp. Við lögðum upp að nota Ólaf Bjarka sem beitu og það gekk upp. Það gaf okkur vítið sem við jöfnuðum úr. Við erum mjög ánægðir með margt en auðvitað er hægt að laga ýmislegt,“ sagði Kristinn. „Það var frábær karakter í liðinu. Við vorum agaðir nánast allan leikinn sóknarlega og miklu áræðnari en við höfum verið. Þetta er lang besti leikurinn sem við höfum spilað hingað til í vetur.“ „Það er margt sem má laga varnarlega úr þessum leik. Við þurfum að þétta okkur og skoða það. Við freistuðumst til að halda áfram í 5-1 vörninni í stað þess að bakka í 6-0 og fórum frekar í að sækja út í 3-2-1, það munaði minnstu að það tækist. Við vorum klaufar að nýta ekki dauðafæri og annað sem komu út úr því. Þetta var frábær leikur og hefur ekki svikið nokkurn áhorfanda,“ sagði Kristinn að endingu. Olís-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Kristinn Guðmundsson þjálfari HK var líkt og kollegi hans hjá FH, Einar Andri, sáttur og ósáttur í senn við 30-30 jafntefli HK og FH í kvöld. „Við höfum frumkvæðið þegar það fór að líða að lokum leiksins og áttum töluvert tækifæri að koma okkur í þrjú mörk og ná góðum tökum á leiknum en við hentum því frá okkur. Heilt yfir var þetta væntanlega karakter stig hjá báðum liðum. Við förum nokkuð sáttir frá þessum leik og sérstaklega að berja okkur í gegnum síðustu sóknina,“ sagði Kristinn en HK jafnaði metinn úr vítakasti er leiktíminn var liðinn. „Við lentum í dálitlum vandræðum þegar Óli Bjarki var klipptur út og vorum að mjatla svolítið mikið. Við sköpuðum okkur færi sem við nýttum ekki en það var ljúft að sjá síðustu sóknina ganga upp. Við lögðum upp að nota Ólaf Bjarka sem beitu og það gekk upp. Það gaf okkur vítið sem við jöfnuðum úr. Við erum mjög ánægðir með margt en auðvitað er hægt að laga ýmislegt,“ sagði Kristinn. „Það var frábær karakter í liðinu. Við vorum agaðir nánast allan leikinn sóknarlega og miklu áræðnari en við höfum verið. Þetta er lang besti leikurinn sem við höfum spilað hingað til í vetur.“ „Það er margt sem má laga varnarlega úr þessum leik. Við þurfum að þétta okkur og skoða það. Við freistuðumst til að halda áfram í 5-1 vörninni í stað þess að bakka í 6-0 og fórum frekar í að sækja út í 3-2-1, það munaði minnstu að það tækist. Við vorum klaufar að nýta ekki dauðafæri og annað sem komu út úr því. Þetta var frábær leikur og hefur ekki svikið nokkurn áhorfanda,“ sagði Kristinn að endingu.
Olís-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira