Pétur: Hefði frekar viljað spila illa í 38 mínútur og vinna Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 14. október 2011 22:09 Pétur Ingvarsson þjálfari Hauka. Mynd/Stefán Pétur Ingvarsson þjálfari Hauka var að vonum svekktur eftir 89-93 tap gegn Snæfelli í kvöld þar sem Haukar glopruðu niður unnum leik á síðustu tveimur mínútum leiksins. „Þetta er 40 mínútur og maður þarf að fara góður í 40 mínútur en ekki 38. Við getum samt borið höfuðið hátt. Þetta eru deildarmeistararnir frá því í fyrra og með landsliðsmenn í sínu liði. Þeir eru með mjög vel mannað lið en auðvitað var sárt að tapa,“ sagði Pétur. „Hvort sem við lékum vel í 38 mínútur eða Snæfell illa þá skiptir það mig engu máli úr þessu. Ég hefði frekar viljað spila illa í 38 og vel í tvær og vinna. Svona er þetta en þeir eru með hörkulið.“ Haukar léku við hvern sinn fingur og náðu níu stiga forystu þegar sex mínútur voru eftir en þá fór sóknarleikurinn að hiksta og Snæfell gekk á lagið. „Þeir breyttu um varnartaktík og við settum skotin ekki ofan í. Við sættum okkur við þriggja stiga skot í stað þess að sækja að körfunni. Þeir spiluðu ákveðið og komust upp með það. Við sóttum að körfunni og fengum lítið af villum. Það er hluti af leiknum og þegar menn fara ekki nógu sterkt í hlutina þá fá menn ekki villur. Við þurfum að bæta það og fara sterkar í þetta,“ sagði Pétur sem lítur björtum augum á tímabilið. „Þetta er langt tímabil og ef við ætlum að gefast upp núna erum við í slæmum málum en ég get tekið það út úr þess að þetta var ágætis byrjunarskref,“ sagði Pétur að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira
Pétur Ingvarsson þjálfari Hauka var að vonum svekktur eftir 89-93 tap gegn Snæfelli í kvöld þar sem Haukar glopruðu niður unnum leik á síðustu tveimur mínútum leiksins. „Þetta er 40 mínútur og maður þarf að fara góður í 40 mínútur en ekki 38. Við getum samt borið höfuðið hátt. Þetta eru deildarmeistararnir frá því í fyrra og með landsliðsmenn í sínu liði. Þeir eru með mjög vel mannað lið en auðvitað var sárt að tapa,“ sagði Pétur. „Hvort sem við lékum vel í 38 mínútur eða Snæfell illa þá skiptir það mig engu máli úr þessu. Ég hefði frekar viljað spila illa í 38 og vel í tvær og vinna. Svona er þetta en þeir eru með hörkulið.“ Haukar léku við hvern sinn fingur og náðu níu stiga forystu þegar sex mínútur voru eftir en þá fór sóknarleikurinn að hiksta og Snæfell gekk á lagið. „Þeir breyttu um varnartaktík og við settum skotin ekki ofan í. Við sættum okkur við þriggja stiga skot í stað þess að sækja að körfunni. Þeir spiluðu ákveðið og komust upp með það. Við sóttum að körfunni og fengum lítið af villum. Það er hluti af leiknum og þegar menn fara ekki nógu sterkt í hlutina þá fá menn ekki villur. Við þurfum að bæta það og fara sterkar í þetta,“ sagði Pétur sem lítur björtum augum á tímabilið. „Þetta er langt tímabil og ef við ætlum að gefast upp núna erum við í slæmum málum en ég get tekið það út úr þess að þetta var ágætis byrjunarskref,“ sagði Pétur að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira