Margir vilja Iceland foods - Walker bíður átekta 16. október 2011 10:24 Malcom Walker í viðtali við Stöð 2. Malcom Walker, forstjóri og stofnandi, Iceland foods verslanakeðjunnar í Bretlandi, mun ekki bjóða í hlutafé félagsins í fyrstu umferð söluferlisins sem slitastjórn gamla Landsbankans og Glitnis ætla að hefja á næstunni samkvæmt heimildum breska dagblaðsins The Telegraph. Walker á nú þegar tuttugu og þriggja prósentu hlut í Iceland en margir héldu hann ætla að kaupa þau sjötíu og sjö prósent sem bú gömlu bankana ætla nú að selja. Í samningi Walker við hluthafa félagsins er kveðið á um að hann þurfi einungis að jafna hæsta tilboðið í félagið til að hreppa fenginn. Það þýðir því lítið fyrir hann að bjóða í félagið snemma í söluferlinu. Talið er að hann muni bíða með kauprétt sinn þar til á síðari stigum ferlisins. Í Telegraph segir að tuttugu fjárfestar hafi fengið upplýsingar um söluna en ekki sé fullvíst að einhver bjóði í allan hlut bankana í fyrstu umferð söluferlisins, en keðjan telur sjö hundruð og áttatíu búðir. Þá segir Telegraph að líklegustu kaupendur keðjunnar séu verslunarkeðjunar Morrisons og Asda. Hins vegar sé það víst að þær vilji ekki kaupa allan hlut bankana heldur vilji eingöngu eignast einhvern hlut í fyrirtækinu. Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Malcom Walker, forstjóri og stofnandi, Iceland foods verslanakeðjunnar í Bretlandi, mun ekki bjóða í hlutafé félagsins í fyrstu umferð söluferlisins sem slitastjórn gamla Landsbankans og Glitnis ætla að hefja á næstunni samkvæmt heimildum breska dagblaðsins The Telegraph. Walker á nú þegar tuttugu og þriggja prósentu hlut í Iceland en margir héldu hann ætla að kaupa þau sjötíu og sjö prósent sem bú gömlu bankana ætla nú að selja. Í samningi Walker við hluthafa félagsins er kveðið á um að hann þurfi einungis að jafna hæsta tilboðið í félagið til að hreppa fenginn. Það þýðir því lítið fyrir hann að bjóða í félagið snemma í söluferlinu. Talið er að hann muni bíða með kauprétt sinn þar til á síðari stigum ferlisins. Í Telegraph segir að tuttugu fjárfestar hafi fengið upplýsingar um söluna en ekki sé fullvíst að einhver bjóði í allan hlut bankana í fyrstu umferð söluferlisins, en keðjan telur sjö hundruð og áttatíu búðir. Þá segir Telegraph að líklegustu kaupendur keðjunnar séu verslunarkeðjunar Morrisons og Asda. Hins vegar sé það víst að þær vilji ekki kaupa allan hlut bankana heldur vilji eingöngu eignast einhvern hlut í fyrirtækinu.
Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira