Það mátti ekki tæpara standa hjá Íslandsmeisturum FH í gær er liðið tók á móti belgíska liðinu Initia Hasselt í EHF-keppninni.
FH skreið áfram á einu útivallarmarki eftir að hafa tapað á heimavelli í gær.
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, kíkti á völlinn og afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.
FH skreið áfram í Evrópukeppninni - myndir
