Snæfell vann KR - Sigrar hjá Njarðvík og Stjörnunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. október 2011 20:50 Quincy Hankins-Cole skoraði 25 stig fyrir Snæfell í kvöld. Mynd/Stefán Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld en þar bar helst góður sigur Snæfellinga á Íslandsmeisturum KR á heimavelli, 116-100. Snæfellingar náðu 20 stiga forystu í fyrri hálfleik með sérstaklega góðri frammistöðu í öðrum leikhluta. Þeir gerðu síðan nóg í seinni hálfleik til að sigla öruggum sigri í höfn. Brandon Cotton var stigahæstur hjá Snæfelli með 36 stig. Quincy Hankins-Cole kom næstur með 25 stig auk þess sem hann tók sautján fráköst. Hjá KR var David Tairu stigahæstur með 33 stig en hann tók ellefu fráköst. Hreggviður Magnússon skoraði 21 stig fyrir KR. Njarðvíkingar eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar eftir sigur á Haukum í kvöld, 107-71. Njarðvík var spáð falli í deildinni en leikmenn liðsins gáfu greinilega lítið fyrir þá spá. Njarðvík náði undirtökunum íöðrum leikhluta og fylgdu því svo eftir með sterkum þriðja leikhluta, sem gerði í raun út um leikinn. Cameron Echols átti stórleik en hann skoraði 40 stig og tók sextán fráköst fyrir Njarðvík. Elvar Friðriksson átti einnig mjög gott kvöld með sín 22 stig. Hjá Haukum var Jovanni Shuler stigahæstur með 30 stig en hann tók einnig tíu fráköst. Stjarnan vann svo öruggan sigur á Val á heimavelli, 96-78. Stjörnumenn voru með sextán stiga forystu að loknum fyrsta leikhluta, 35-19, og var sigurinn aldrei í hættu eftir það. Justin Shouse skoraði 27 stig og Marvin Valdimarsson 22 fyrir Stjörnuna.Snæfell-KR 116-100 (29-22, 34-21, 28-28, 25-29)Snæfell: Brandon Cotton 38, Quincy Hankins-Cole 25/17 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davidsson 13/4 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 12/7 fráköst, Ólafur Torfason 9/7 fráköst, Palmi Freyr Sigurgeirsson 8/8 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 6, Egill Egilsson 5.KR: David Tairu 33/11 fráköst, Hreggviður Magnússon 21/7 fráköst, Finnur Atli Magnusson 14/7 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 7, Jón Orri Kristjánsson 6, Skarphéðinn Freyr Ingason 6/5 fráköst, Kristófer Acox 5, Ólafur Már Ægisson 3, Björn Kristjánsson 3/5 stoðsendingar, Páll Fannar Helgason 2.Njarðvík-Haukar 107-91 (27-28, 31-20, 29-22, 20-21)Njarðvík: Cameron Echols 40/16 fráköst, Elvar Már Friðriksson 22/5 stoðsendingar, Travis Holmes 21/4 fráköst/6 stolnir, Ólafur Helgi Jónsson 18, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Óli Ragnar Alexandersson 2.Haukar: Jovanni Shuler 30/10 fráköst, Örn Sigurðarson 14, Davíð Páll Hermannsson 12, Sævar Ingi Haraldsson 12, Emil Barja 9, Helgi Björn Einarsson 6/7 fráköst, Andri Freysson 4, Sveinn Ómar Sveinsson 3/7 fráköst, Haukur Óskarsson 1.Stjarnan-Valur 96-78 (35-19, 19-22, 22-25, 20-12)Stjarnan: Justin Shouse 27/5 fráköst, Marvin Valdimarsson 22/6 fráköst, Keith Cothran 15/5 fráköst, Jovan Zdravevski 9/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 7/4 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 6/4 fráköst, Guðjón Lárusson 4, Dagur Kár Jónsson 4, Sigurbjörn Ottó Björnsson 2.Valur: Curry Collins 24/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 17, Igor Tratnik 13/10 fráköst, Darnell Hugee 8/8 fráköst/3 varin skot, Birgir Björn Pétursson 5/5 fráköst, Snorri Þorvaldsson 4, Bergur Ástráðsson 3, Benedikt Blöndal 2, Kristinn Ólafsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld en þar bar helst góður sigur Snæfellinga á Íslandsmeisturum KR á heimavelli, 116-100. Snæfellingar náðu 20 stiga forystu í fyrri hálfleik með sérstaklega góðri frammistöðu í öðrum leikhluta. Þeir gerðu síðan nóg í seinni hálfleik til að sigla öruggum sigri í höfn. Brandon Cotton var stigahæstur hjá Snæfelli með 36 stig. Quincy Hankins-Cole kom næstur með 25 stig auk þess sem hann tók sautján fráköst. Hjá KR var David Tairu stigahæstur með 33 stig en hann tók ellefu fráköst. Hreggviður Magnússon skoraði 21 stig fyrir KR. Njarðvíkingar eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar eftir sigur á Haukum í kvöld, 107-71. Njarðvík var spáð falli í deildinni en leikmenn liðsins gáfu greinilega lítið fyrir þá spá. Njarðvík náði undirtökunum íöðrum leikhluta og fylgdu því svo eftir með sterkum þriðja leikhluta, sem gerði í raun út um leikinn. Cameron Echols átti stórleik en hann skoraði 40 stig og tók sextán fráköst fyrir Njarðvík. Elvar Friðriksson átti einnig mjög gott kvöld með sín 22 stig. Hjá Haukum var Jovanni Shuler stigahæstur með 30 stig en hann tók einnig tíu fráköst. Stjarnan vann svo öruggan sigur á Val á heimavelli, 96-78. Stjörnumenn voru með sextán stiga forystu að loknum fyrsta leikhluta, 35-19, og var sigurinn aldrei í hættu eftir það. Justin Shouse skoraði 27 stig og Marvin Valdimarsson 22 fyrir Stjörnuna.Snæfell-KR 116-100 (29-22, 34-21, 28-28, 25-29)Snæfell: Brandon Cotton 38, Quincy Hankins-Cole 25/17 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davidsson 13/4 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 12/7 fráköst, Ólafur Torfason 9/7 fráköst, Palmi Freyr Sigurgeirsson 8/8 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 6, Egill Egilsson 5.KR: David Tairu 33/11 fráköst, Hreggviður Magnússon 21/7 fráköst, Finnur Atli Magnusson 14/7 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 7, Jón Orri Kristjánsson 6, Skarphéðinn Freyr Ingason 6/5 fráköst, Kristófer Acox 5, Ólafur Már Ægisson 3, Björn Kristjánsson 3/5 stoðsendingar, Páll Fannar Helgason 2.Njarðvík-Haukar 107-91 (27-28, 31-20, 29-22, 20-21)Njarðvík: Cameron Echols 40/16 fráköst, Elvar Már Friðriksson 22/5 stoðsendingar, Travis Holmes 21/4 fráköst/6 stolnir, Ólafur Helgi Jónsson 18, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Óli Ragnar Alexandersson 2.Haukar: Jovanni Shuler 30/10 fráköst, Örn Sigurðarson 14, Davíð Páll Hermannsson 12, Sævar Ingi Haraldsson 12, Emil Barja 9, Helgi Björn Einarsson 6/7 fráköst, Andri Freysson 4, Sveinn Ómar Sveinsson 3/7 fráköst, Haukur Óskarsson 1.Stjarnan-Valur 96-78 (35-19, 19-22, 22-25, 20-12)Stjarnan: Justin Shouse 27/5 fráköst, Marvin Valdimarsson 22/6 fráköst, Keith Cothran 15/5 fráköst, Jovan Zdravevski 9/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 7/4 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 6/4 fráköst, Guðjón Lárusson 4, Dagur Kár Jónsson 4, Sigurbjörn Ottó Björnsson 2.Valur: Curry Collins 24/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 17, Igor Tratnik 13/10 fráköst, Darnell Hugee 8/8 fráköst/3 varin skot, Birgir Björn Pétursson 5/5 fráköst, Snorri Þorvaldsson 4, Bergur Ástráðsson 3, Benedikt Blöndal 2, Kristinn Ólafsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira