Villas-Boas: Ég myndi aldrei fyrirgefa mér það ef Chelsea vinnur ekki titla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2011 09:45 André Villas-Boas, stjóri Chelsea. Mynd/Nordic Photos/Getty André Villas-Boas, stjóri Chelsea, er á góðri leið með Chelsea-liðið sem hefur spilað sókndjarfan og árangursríkan fótbolta að undanförnu. Portúgalinn dreymir um að liðið spili skemmtilegan fótbolta eins og Barcelona en það skipti hans samt mestu að vinna titla. „Ég vil bæði búa til gott og skemmtilegt lið. Ég vil að liðið mitt spili flottan fótbolta en árangurinn er samt mun sýnilegri í bikarskápnum. Þessu liði er ætlað að vinna titla. Ég myndi aldrei fyrirgefa sjálfum mér það ef Chelsea vinnur ekki titla," sagði André Villas-Boas. „Ég vil eiga feril sem ég get verið stoltur af. Það mun koma að þeim tímapunkti þar sem ég tel að ég hafi gert nóg og þá mun ég hætta. Ég vil samt gera eitthvað sem ég get verið stoltur af og það er markmiðið mitt núna," sagði Villas-Boas sem fagnaði 34 ára afmælinu sínu á mánudaginn. „Þetta er bara byrjunin á mínum ferli og ég hef mörg markmið til að stefna að í framtíðinni. Ég vil líka prófa eitthvað nýtt," sagði Villas-Boas en vildi ekki fara nánar út í það. Chelsea hefur skorað 23 mörk á tímabilinu þar af 13 þeirra í síðustu fjórum leikjunum. Eina tapið kom á móti Manchester United á Old Trafford. Genk kemur í heimsókn á Brúnna í Meistaradeildinni í kvöld þar sem Chelsea hefur náð í 4 stig af 6 mögulegum og er í ágætum málum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
André Villas-Boas, stjóri Chelsea, er á góðri leið með Chelsea-liðið sem hefur spilað sókndjarfan og árangursríkan fótbolta að undanförnu. Portúgalinn dreymir um að liðið spili skemmtilegan fótbolta eins og Barcelona en það skipti hans samt mestu að vinna titla. „Ég vil bæði búa til gott og skemmtilegt lið. Ég vil að liðið mitt spili flottan fótbolta en árangurinn er samt mun sýnilegri í bikarskápnum. Þessu liði er ætlað að vinna titla. Ég myndi aldrei fyrirgefa sjálfum mér það ef Chelsea vinnur ekki titla," sagði André Villas-Boas. „Ég vil eiga feril sem ég get verið stoltur af. Það mun koma að þeim tímapunkti þar sem ég tel að ég hafi gert nóg og þá mun ég hætta. Ég vil samt gera eitthvað sem ég get verið stoltur af og það er markmiðið mitt núna," sagði Villas-Boas sem fagnaði 34 ára afmælinu sínu á mánudaginn. „Þetta er bara byrjunin á mínum ferli og ég hef mörg markmið til að stefna að í framtíðinni. Ég vil líka prófa eitthvað nýtt," sagði Villas-Boas en vildi ekki fara nánar út í það. Chelsea hefur skorað 23 mörk á tímabilinu þar af 13 þeirra í síðustu fjórum leikjunum. Eina tapið kom á móti Manchester United á Old Trafford. Genk kemur í heimsókn á Brúnna í Meistaradeildinni í kvöld þar sem Chelsea hefur náð í 4 stig af 6 mögulegum og er í ágætum málum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira