Lánshæfiseinkunn Spánar lækkuð 19. október 2011 10:42 Lánshæfismatsfyrirtækið Moody's. Lánshæfismatsfyrirtækið Moody's lækkaði í morgun lánshæfiseinkunn Spánar. Í rökstuðningi fyrir ákvörðuninni segir að mesta áhyggjumálið sé mikið atvinnuleysi og hratt lækkandi húsnæðisverð, sem komi sér einkar illa fyrir veikburða fjármálakerfi landsins. Húsnæðisverð hefur lækkað um 5% á einu ári. Ákvörðun Moody's kom í kjölfar lækkunar Fitch á lánshæfiseinkunn landsins. Mestu erfiðleikar landsins snúa að háu atvinnuleysi, en það mælist nú 21%. Á meðal fólks á aldrinu 16 til 24 ára er atvinnuleysið yfir 35%. Stjórnvöld á Spáni hafa reynt hvað þau geta til þess að róa fjárfesta. Vonir standa til þess að björgunarsjóður Evrópusambandsins, upp á 2.000 milljarða evra, muni komi Spáni til bjargar og fjármálafyrirtækjum í landinu sömuleiðis. Vandamál landsins snýr ekki síður að miklum skuldum einstakra ríkja landsins. Þannig er staðan í Katalóníu talin alvarleg, en hagkerfið þar, með Barcelona borg sem miðpunkt, er til að mynda eitt og sér stærra en hið Gríska í heild sinni. Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Lánshæfismatsfyrirtækið Moody's lækkaði í morgun lánshæfiseinkunn Spánar. Í rökstuðningi fyrir ákvörðuninni segir að mesta áhyggjumálið sé mikið atvinnuleysi og hratt lækkandi húsnæðisverð, sem komi sér einkar illa fyrir veikburða fjármálakerfi landsins. Húsnæðisverð hefur lækkað um 5% á einu ári. Ákvörðun Moody's kom í kjölfar lækkunar Fitch á lánshæfiseinkunn landsins. Mestu erfiðleikar landsins snúa að háu atvinnuleysi, en það mælist nú 21%. Á meðal fólks á aldrinu 16 til 24 ára er atvinnuleysið yfir 35%. Stjórnvöld á Spáni hafa reynt hvað þau geta til þess að róa fjárfesta. Vonir standa til þess að björgunarsjóður Evrópusambandsins, upp á 2.000 milljarða evra, muni komi Spáni til bjargar og fjármálafyrirtækjum í landinu sömuleiðis. Vandamál landsins snýr ekki síður að miklum skuldum einstakra ríkja landsins. Þannig er staðan í Katalóníu talin alvarleg, en hagkerfið þar, með Barcelona borg sem miðpunkt, er til að mynda eitt og sér stærra en hið Gríska í heild sinni.
Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira