Tiger Woods í sögulægri lægð á heimslistanum Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 4. október 2011 11:30 Tiger Woods heldur áfram að hrapa niður heimslistann í golfi e AP Tiger Woods heldur áfram að hrapa niður heimslistann í golfi en bandaríski kylfingurinn er nú í 51. sæti. Woods, sem er 35 ára gamall, hefur sigrað á 14 risamótum á ferlinum en hann hefur ekki keppt frá því í ágúst á PGA mótaröðinni. Woods hafði náð þeim ótrúlega árangri að vera í hópi 50 efstu á heimslistanum í 778 vikur samfellt eða frá 13. okt. árið 1996 þegar hann var í 61. sæti listans. Luke Donald frá Englandi er efstur á heimslistanum og landi hans Lee Westwood er annar. Norður-Írinn Rory McIlroy er þriðji. Woods verður á meðal keppenda á Frys.com meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn og hann var nýverið valinn í bandaríska úrvalsliðið sem keppir í Forsetabikarnum gegn alþjóðlegu úrvalsliði kylfinga sem eru ekki frá Evrópu. Hann hefur ekki keppt á atvinnumóti eftir hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á PGA meistaramótinu sem fram fór um miðjan ágúst. Alls hefur Woods verið frá keppni í fjóra mánuði á þessu ári vegna meiðsla í hné og hásin. Hann komst ekki í úrslitakeppni PGA mótaraðarinnar í haust í fyrsta sinn á ferlinum. Síðasti sigur Woods á atvinnumóti kom árið 2009 en hann hefur unnið 71 mót á PGA mótaröðinni – og er hann þriðji sigursælasti kylfingurinn á mótaröðinni frá upphafi. Árangur hans á Evrópumótaröðinni er einnig einstakur en alls hefur hann unnið 38 mót og er hann sá þriðji sigursælasti frá upphafi. Staða efstu manna á heimslistanum: 1. Luke Donald 10.70 2. Lee Westwood 7.79 3. Rory McIlroy 7.35 4. Steve Stricker 6.56 5. Dustin Johnson 6.49 6. Martin Kaymer 6.34 7. Jason Day 5.94 8. Adam Scott 5.69 9. Matt Kuchar 5.61 10. Phil Mickelson 5.59 11. Nick Watney 5.37 12. Charl Schwartzel 4.93 13. Webb Simpson 4.91 14. Graeme McDowell 4.73 15. KJ Choi 4.70 16. Bubba Watson 4.38 17. Justin Rose 4.23 18. David Toms 4.16 19. Hunter Mahan 4.14 20. Paul Casey 3.96 Golf Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Sjá meira
Tiger Woods heldur áfram að hrapa niður heimslistann í golfi en bandaríski kylfingurinn er nú í 51. sæti. Woods, sem er 35 ára gamall, hefur sigrað á 14 risamótum á ferlinum en hann hefur ekki keppt frá því í ágúst á PGA mótaröðinni. Woods hafði náð þeim ótrúlega árangri að vera í hópi 50 efstu á heimslistanum í 778 vikur samfellt eða frá 13. okt. árið 1996 þegar hann var í 61. sæti listans. Luke Donald frá Englandi er efstur á heimslistanum og landi hans Lee Westwood er annar. Norður-Írinn Rory McIlroy er þriðji. Woods verður á meðal keppenda á Frys.com meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn og hann var nýverið valinn í bandaríska úrvalsliðið sem keppir í Forsetabikarnum gegn alþjóðlegu úrvalsliði kylfinga sem eru ekki frá Evrópu. Hann hefur ekki keppt á atvinnumóti eftir hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á PGA meistaramótinu sem fram fór um miðjan ágúst. Alls hefur Woods verið frá keppni í fjóra mánuði á þessu ári vegna meiðsla í hné og hásin. Hann komst ekki í úrslitakeppni PGA mótaraðarinnar í haust í fyrsta sinn á ferlinum. Síðasti sigur Woods á atvinnumóti kom árið 2009 en hann hefur unnið 71 mót á PGA mótaröðinni – og er hann þriðji sigursælasti kylfingurinn á mótaröðinni frá upphafi. Árangur hans á Evrópumótaröðinni er einnig einstakur en alls hefur hann unnið 38 mót og er hann sá þriðji sigursælasti frá upphafi. Staða efstu manna á heimslistanum: 1. Luke Donald 10.70 2. Lee Westwood 7.79 3. Rory McIlroy 7.35 4. Steve Stricker 6.56 5. Dustin Johnson 6.49 6. Martin Kaymer 6.34 7. Jason Day 5.94 8. Adam Scott 5.69 9. Matt Kuchar 5.61 10. Phil Mickelson 5.59 11. Nick Watney 5.37 12. Charl Schwartzel 4.93 13. Webb Simpson 4.91 14. Graeme McDowell 4.73 15. KJ Choi 4.70 16. Bubba Watson 4.38 17. Justin Rose 4.23 18. David Toms 4.16 19. Hunter Mahan 4.14 20. Paul Casey 3.96
Golf Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Sjá meira