Evrópuúrvalið í golfi sigraði lið Bandaríkjanna í Solheim-bikarnum um helgina, en keppnin er haldin annað hvert ár og svipar til Ryder-bikarsins í karlaflokki.
Evrópa náði í 15 stig en Bandaríkin 13 og því hrósaði lið Evrópu sigur á mótinu í fyrsta skipti í átta ár.
Mótið fór fram á Írlandi á Killeen Castle-vellinum og var keppnin æsispennandi, en stúlkurnar frá Evrópu höfðu að lokum betur.
Evrópuúrvalið vann Solheim-bikarinn
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið




Guðrún kveður Rosengård
Fótbolti


Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City
Enski boltinn



Birnir Snær genginn til liðs við KA
Íslenski boltinn
