Kindle Fire vekur hrifningu 29. september 2011 13:52 Talið er að Kindle Fire muni veita IPad 2 harða samkeppni. mynd/AFP Jeff Bezos, forstjóri vefverslunarinnar Amazon, steig á svið í New York í gær og kynnti nýjustu spjaldtölvu fyrirtækisins - Kindle Fire. Ætlast er til að Kindle Fire fari í beina samkeppni við IPad 2 vél Apple. Mikil spenna ríkti fyrir kynningunni og margir orðrómar voru á kreiki um nýju vélina. Núna þegar sérfræðingar hafa fengið að kynnast Kindle Fire virðast óskir margra hafa ræst. Spjaldtölvan hefur mætt afar jákvæðum viðbrögðum og er einfaldleika hennar og hraða fagnað. Kindle Fire notast við Android stýrikerfið sem Amazon hefur endurhannað. Fyrir kynninguna voru margir á því að Android stýrikerfið hentaði ekki Kindle Fire enda er stýrikerfið allt annað einfalt og fallegt. Sérfræðingar fagna nú endurhönnun Amazon og þykir viðmót spjaldtölvunnar afar lipurt og myndarlegt. Kindle Fire er að mörgu leiti ólík IPad 2. Engin myndavél er á Kindle Fire og ekki 3G tengimöguleikar. Að sama skapi er geymslupláss Kindle Fire mun minna en í IPad 2. Ástæðan fyrir þessu liggur í Ský (e. Cloud) þjónustu Amazon sem gefur notendum vefverslunarinnar færi á að nálgast keypt efni hvenær sem er í gegnum vefinn. Einnig er Kindle Fire afar ódýr í samanburði við spjaldtölvu Apple. Kindle Fire er í forpöntun eins og er en fer í almenna sölu i næsta mánuði. Tækni Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Jeff Bezos, forstjóri vefverslunarinnar Amazon, steig á svið í New York í gær og kynnti nýjustu spjaldtölvu fyrirtækisins - Kindle Fire. Ætlast er til að Kindle Fire fari í beina samkeppni við IPad 2 vél Apple. Mikil spenna ríkti fyrir kynningunni og margir orðrómar voru á kreiki um nýju vélina. Núna þegar sérfræðingar hafa fengið að kynnast Kindle Fire virðast óskir margra hafa ræst. Spjaldtölvan hefur mætt afar jákvæðum viðbrögðum og er einfaldleika hennar og hraða fagnað. Kindle Fire notast við Android stýrikerfið sem Amazon hefur endurhannað. Fyrir kynninguna voru margir á því að Android stýrikerfið hentaði ekki Kindle Fire enda er stýrikerfið allt annað einfalt og fallegt. Sérfræðingar fagna nú endurhönnun Amazon og þykir viðmót spjaldtölvunnar afar lipurt og myndarlegt. Kindle Fire er að mörgu leiti ólík IPad 2. Engin myndavél er á Kindle Fire og ekki 3G tengimöguleikar. Að sama skapi er geymslupláss Kindle Fire mun minna en í IPad 2. Ástæðan fyrir þessu liggur í Ský (e. Cloud) þjónustu Amazon sem gefur notendum vefverslunarinnar færi á að nálgast keypt efni hvenær sem er í gegnum vefinn. Einnig er Kindle Fire afar ódýr í samanburði við spjaldtölvu Apple. Kindle Fire er í forpöntun eins og er en fer í almenna sölu i næsta mánuði.
Tækni Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira