Brown líkir ástandinu við fall Lehman Brothers Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. september 2011 15:01 Gordon Brown var ómyrkur í máli. Mynd/ AFP. Gordon Brown, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir að efnahagskreppan í Evrópu sé hættulegri en fall Lehman Brothers fyrir þremur árum. Hann segir raunverulega hættu á því að kreppan geti orðið erfiðari en hún var árið 1930, verði ekki gripið til ráðstafana. „Evran getur ekki braggast í óbreyttu formi og við munum þurfa að breyta henni verulega,“ sagði Brown á ráðstefnu World Economic Forum. Brown segir að bankakerfið sé í heild illa fjármagnað og evrópsku bankarnir hafi miklu meiri skuldbindingar en amerísku bankarnir. Hann bendir á að fyrir þremur árum hafi bankarnir verið illa staddir. Þá hafi ríkissjóðir farið í það að bjarga bönkunum og nú séu bæði ríkissjóðir og bankar illa staddir. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gordon Brown, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir að efnahagskreppan í Evrópu sé hættulegri en fall Lehman Brothers fyrir þremur árum. Hann segir raunverulega hættu á því að kreppan geti orðið erfiðari en hún var árið 1930, verði ekki gripið til ráðstafana. „Evran getur ekki braggast í óbreyttu formi og við munum þurfa að breyta henni verulega,“ sagði Brown á ráðstefnu World Economic Forum. Brown segir að bankakerfið sé í heild illa fjármagnað og evrópsku bankarnir hafi miklu meiri skuldbindingar en amerísku bankarnir. Hann bendir á að fyrir þremur árum hafi bankarnir verið illa staddir. Þá hafi ríkissjóðir farið í það að bjarga bönkunum og nú séu bæði ríkissjóðir og bankar illa staddir.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira