Forseti Villarreal telur að spænsk knattspyrna sé að deyja Stefán Árni Pálsson skrifar 30. ágúst 2011 21:00 Leikmenn Villareal réðu ekkert við Messi í gær. Mynd. / Getty Images Fernando Roig, forseti Villarreal, lætur spænska knattspyrnusambandið heyra það í fjölmiðlum og segir að verið sé að drepa smærri liðin í deildinni. Roig kallar eftir breytingum í spænska boltanum svo ekki verði alltaf um tveggja hesta kapphlaup að ræða eins og hefur verið undanfarinn ár. Barcelona og Real Madrid berjast ávallt um titilinn og ná önnur lið sjaldan að ógna þeim. „Ef við viljum að deildin snúist aðeins um tvær viðureignir, þá höldum við áfram með sama fyrirkomulag en ég er viss um að fáir vilji slíkt. Annaðhvort verður breyting á eða við eigum eftir að drepa spænska knattspyrnu," sagði Roig við spænska fjölmiðla. Villarreal tapaði 5-0 gegn Barcelona í fyrstu umferð spænsku deildarkeppninnar og félagið átti í raun aldrei möguleika gegn meisturunum. Real Madird sigraði síðan Real Zaragoza 6-0 um helgina, en það er nokkuð ljóst að aðeins tvö lið eiga eftir að berjast um meistaratitilinn. „Ég þarf að selja leikmenn til að halda félaginu gangandi fjárhagslega á meðan aðrir fá endalaus lán og virðast hafa töluvert dýpri vasa en önnur lið". „Barcelona átti sigurinn fullkomlega skilið í gær, þeir léku óaðfinnanlega á meðan við vorum virkilega lélegir". Auk þess fá Barcelona og Real Madrid gríðarlegar fjárhæðir fyrir sjónvarpsrétt á meðan önnur félög fá lítið sem ekkert miðað við risana tvo. Roig telur að á meðan ástandið sé svona þá sé ekki hægt að keppa við spænsku stórveldin, bilið mun aðeins verða breiðara. Spænski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Fleiri fréttir Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Í beinni: Þór/KA - FHL | Tekst nýliðunum að tengja saman sigra? Í beinni: Stjarnan - FH | Nágrannaslagur í Garðabænum Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Sjá meira
Fernando Roig, forseti Villarreal, lætur spænska knattspyrnusambandið heyra það í fjölmiðlum og segir að verið sé að drepa smærri liðin í deildinni. Roig kallar eftir breytingum í spænska boltanum svo ekki verði alltaf um tveggja hesta kapphlaup að ræða eins og hefur verið undanfarinn ár. Barcelona og Real Madrid berjast ávallt um titilinn og ná önnur lið sjaldan að ógna þeim. „Ef við viljum að deildin snúist aðeins um tvær viðureignir, þá höldum við áfram með sama fyrirkomulag en ég er viss um að fáir vilji slíkt. Annaðhvort verður breyting á eða við eigum eftir að drepa spænska knattspyrnu," sagði Roig við spænska fjölmiðla. Villarreal tapaði 5-0 gegn Barcelona í fyrstu umferð spænsku deildarkeppninnar og félagið átti í raun aldrei möguleika gegn meisturunum. Real Madird sigraði síðan Real Zaragoza 6-0 um helgina, en það er nokkuð ljóst að aðeins tvö lið eiga eftir að berjast um meistaratitilinn. „Ég þarf að selja leikmenn til að halda félaginu gangandi fjárhagslega á meðan aðrir fá endalaus lán og virðast hafa töluvert dýpri vasa en önnur lið". „Barcelona átti sigurinn fullkomlega skilið í gær, þeir léku óaðfinnanlega á meðan við vorum virkilega lélegir". Auk þess fá Barcelona og Real Madrid gríðarlegar fjárhæðir fyrir sjónvarpsrétt á meðan önnur félög fá lítið sem ekkert miðað við risana tvo. Roig telur að á meðan ástandið sé svona þá sé ekki hægt að keppa við spænsku stórveldin, bilið mun aðeins verða breiðara.
Spænski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Fleiri fréttir Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Í beinni: Þór/KA - FHL | Tekst nýliðunum að tengja saman sigra? Í beinni: Stjarnan - FH | Nágrannaslagur í Garðabænum Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Sjá meira