78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Góð bleikjuveiði við Ásgarð Veiði Breyttar veiðireglur á veiðisvæði Iðu Veiði Öll vorveiðin hjá Hreggnasa uppseld nema í Grímsá Veiði Fín veiði í Langá þrátt fyrir mikið vatn Veiði Vond veiði í Veiðivötnum Veiði Sæmundur í Veiðivötnum Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Fiskvegur í Jökulsá á Dal Veiði Hnúðlax farin að veiðast víða Veiði Kennslumyndband um notkun tökuvara í veiði Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Góð bleikjuveiði við Ásgarð Veiði Breyttar veiðireglur á veiðisvæði Iðu Veiði Öll vorveiðin hjá Hreggnasa uppseld nema í Grímsá Veiði Fín veiði í Langá þrátt fyrir mikið vatn Veiði Vond veiði í Veiðivötnum Veiði Sæmundur í Veiðivötnum Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Fiskvegur í Jökulsá á Dal Veiði Hnúðlax farin að veiðast víða Veiði Kennslumyndband um notkun tökuvara í veiði Veiði