78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Tveir hafa lýst áhuga á Norðurá Veiði Skemmtileg vefsíða um tölfræði í laxveiði Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Veiði Meira veiðist af bleikju í Elliðavatni í ár en í fyrra Veiði SVFR: Færri sækja um Elliðaárnar Veiði Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Veiði Flottur endir á góðu tímabili í Stóru Laxá Veiði Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði Ekkert „sex“ og ekkert „drugs“ í veiðinni Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Tveir hafa lýst áhuga á Norðurá Veiði Skemmtileg vefsíða um tölfræði í laxveiði Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Veiði Meira veiðist af bleikju í Elliðavatni í ár en í fyrra Veiði SVFR: Færri sækja um Elliðaárnar Veiði Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Veiði Flottur endir á góðu tímabili í Stóru Laxá Veiði Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði Ekkert „sex“ og ekkert „drugs“ í veiðinni Veiði