Sólin skín á mörkuðum í Evrópu 22. ágúst 2011 13:08 Markaðir í Evrópu hafa verið að rétta verulega úr kútnum í dag. Það eru einkum námufélög, sem vinna gull, og olíufélög sem leiða hækkanir dagsins. FTSE vísitalan í London hefur hækkað um 2,6%, Dax í Frankfurt um 1,2% og Cac 40 í París um 2,2%. Stoxx Europe 600 sem mælir gengi 600 stærstu félaganna í evrópskum kauphöllum hefur hækkað um 2,3%. Stendur vísitalan í rúmum 228 stigum sem er nokkuð frá botninum í ár sem var 223 stig. Það er helst í kauphöllinni í Kaupmannahöfn sem sólin hefur ekki náð í gegnum gluggana en þar hefur C20 vísitalan aðeins hækkað um 0,1%. Þá má geta þess að búist er við góðum hækkunum á Wall Street á eftir þegar markaðir þar verða opnaðir. Samkvæmt utanmarkaðsviðskiptum mun Dow Jones vísitalan hækka um 1,6%. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Markaðir í Evrópu hafa verið að rétta verulega úr kútnum í dag. Það eru einkum námufélög, sem vinna gull, og olíufélög sem leiða hækkanir dagsins. FTSE vísitalan í London hefur hækkað um 2,6%, Dax í Frankfurt um 1,2% og Cac 40 í París um 2,2%. Stoxx Europe 600 sem mælir gengi 600 stærstu félaganna í evrópskum kauphöllum hefur hækkað um 2,3%. Stendur vísitalan í rúmum 228 stigum sem er nokkuð frá botninum í ár sem var 223 stig. Það er helst í kauphöllinni í Kaupmannahöfn sem sólin hefur ekki náð í gegnum gluggana en þar hefur C20 vísitalan aðeins hækkað um 0,1%. Þá má geta þess að búist er við góðum hækkunum á Wall Street á eftir þegar markaðir þar verða opnaðir. Samkvæmt utanmarkaðsviðskiptum mun Dow Jones vísitalan hækka um 1,6%.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira