Riðlarnir í Evrópudeildinni - Eiður á slóðir föður síns Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. ágúst 2011 10:22 Porto er núverandi meistari í Evrópudeild UEFA. Nordic Photos / AFP Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í AEK Aþenu drógust í riðil með Anderlecht frá Belgíu sem Arnór Guðjohnsen, faðir Eiðs, spilaði með á árum áður við góðan orðstír. Dregið var í riðla í Evrópudeildinni í hádeginu. AEK Aþena, sem Elfar Freyr Helgason er einnig á mála hjá, og Anderlecht eru í L-riðli ásamt rússneska liðinu Lokomotiv Moskvu og Sturm Graz frá Austurríki. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar drógust í G-riðil. Þar mæta þeir Metalist Kharkiv frá Úkraínu, Austria Vín frá Austurríki og Malmö FF frá Svíþjóð. Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen liðsmenn FC Kaupmannahafnar eru í B-riðli ásamt Standard Liege frá Belgíu, Hannover frá Þýskalandi og Vorskla Poltava frá Úkraínu. Rúrik Gíslason og félagar í OB Odense drógust í K-riðil. Þar mæta þeir Twente frá Hollandi, Fulham frá Englandi og Wisla Krakow frá Póllandi. 48 lið taka þátt í riðlakeppninni en forkeppninni lauk í gær. Liðunum er skipt í tólf fjögurra liða riðla. Tvö efstu liðin komast svo áfram í 32-liða úrslit keppninnar en þá bætast í hópinn þau átta lið sem urðu í þriðja sæti sinna riðla í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. RiðlarnirA-RIÐILL 1. Tottenham Hotspur (Englandi) 2. Rubin Kazan (Rússlandi) 3. PAOK Saloniki (Grikklandi) 4. Shamrock Rovers (Írland)B-RIÐILL 1. FC Kaupmannahöfn (Danmörku) 2. Standard Liege (Belgíu) 3. Hannover (Þýskalandi) 4. Vorskla Poltava (Úkraínu)C-RIÐILL 1. PSV Eindhoven (Hollandi) 2. Hapoel Tel-Aviv (Tyrklandi) 3. Rapid Búkarest (Rúmeníu) 4. Legia Varsjá (Póllandi)D-RIÐILL 1. Sporting Lissabon (Portúgal) 2. Lazio (Ítalíu) 3. Zürich (Sviss) 4. Vaslui (Rúmeníu)E-RIÐILL 1. Dynamo Kiev (Úkraínu) 2. Beşiktaş (Tyrklandi) 3. Stoke City (Englandi) 4. Maccabi Tel-Aviv (Ísrael)F-RIÐILL 1. Paris Saint-Germain (Frakklandi) 2. Athletic Bilbao (Spáni) 3. Salzburg (Austurríki) 4. Slovan Bratislava (Slóvakíu)G-RIÐILL 1. AZ Alkmaar (Hollandi) 2. Metalist Kharkiv (Úkraínu) 3. Austria Vín (Austurríki) 4. Malmö FF (Svíþjóð)H-RIÐILL 1. Braga (Portúgal) 2. Club Brugge (Belgíu) 3. Birmingham (Englandi) 4. Maribor (Slóveníu)I-RIÐILL 1. Atletico Madrid (Spáni) 2. Udinese (Ítalíu) 3. Rennes (Frakklandi) 4. Sion (Sviss)J-RIÐILL 1. Schalke (Þýskalandi) 2. Steaua Búkarest (Rúmeníu) 3. Maccabi Haifa (Ísrael) 4. AEK Larnaca (Kýpur)K-RIÐILL 1. Twente (Hollandi) 2. Fulham (Englandi) 3. OB Odense (Danmörku) 4. Wisła Krakow (Póllandi)L-RIÐILL 1. Anderlecht (Belgíu) 2. AEK Aþenu (Grikklandi) 3. Lokomotiv Moskva (Rússlandi) 4. Sturm Graz (Austurríki) Evrópudeild UEFA Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í AEK Aþenu drógust í riðil með Anderlecht frá Belgíu sem Arnór Guðjohnsen, faðir Eiðs, spilaði með á árum áður við góðan orðstír. Dregið var í riðla í Evrópudeildinni í hádeginu. AEK Aþena, sem Elfar Freyr Helgason er einnig á mála hjá, og Anderlecht eru í L-riðli ásamt rússneska liðinu Lokomotiv Moskvu og Sturm Graz frá Austurríki. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar drógust í G-riðil. Þar mæta þeir Metalist Kharkiv frá Úkraínu, Austria Vín frá Austurríki og Malmö FF frá Svíþjóð. Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen liðsmenn FC Kaupmannahafnar eru í B-riðli ásamt Standard Liege frá Belgíu, Hannover frá Þýskalandi og Vorskla Poltava frá Úkraínu. Rúrik Gíslason og félagar í OB Odense drógust í K-riðil. Þar mæta þeir Twente frá Hollandi, Fulham frá Englandi og Wisla Krakow frá Póllandi. 48 lið taka þátt í riðlakeppninni en forkeppninni lauk í gær. Liðunum er skipt í tólf fjögurra liða riðla. Tvö efstu liðin komast svo áfram í 32-liða úrslit keppninnar en þá bætast í hópinn þau átta lið sem urðu í þriðja sæti sinna riðla í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. RiðlarnirA-RIÐILL 1. Tottenham Hotspur (Englandi) 2. Rubin Kazan (Rússlandi) 3. PAOK Saloniki (Grikklandi) 4. Shamrock Rovers (Írland)B-RIÐILL 1. FC Kaupmannahöfn (Danmörku) 2. Standard Liege (Belgíu) 3. Hannover (Þýskalandi) 4. Vorskla Poltava (Úkraínu)C-RIÐILL 1. PSV Eindhoven (Hollandi) 2. Hapoel Tel-Aviv (Tyrklandi) 3. Rapid Búkarest (Rúmeníu) 4. Legia Varsjá (Póllandi)D-RIÐILL 1. Sporting Lissabon (Portúgal) 2. Lazio (Ítalíu) 3. Zürich (Sviss) 4. Vaslui (Rúmeníu)E-RIÐILL 1. Dynamo Kiev (Úkraínu) 2. Beşiktaş (Tyrklandi) 3. Stoke City (Englandi) 4. Maccabi Tel-Aviv (Ísrael)F-RIÐILL 1. Paris Saint-Germain (Frakklandi) 2. Athletic Bilbao (Spáni) 3. Salzburg (Austurríki) 4. Slovan Bratislava (Slóvakíu)G-RIÐILL 1. AZ Alkmaar (Hollandi) 2. Metalist Kharkiv (Úkraínu) 3. Austria Vín (Austurríki) 4. Malmö FF (Svíþjóð)H-RIÐILL 1. Braga (Portúgal) 2. Club Brugge (Belgíu) 3. Birmingham (Englandi) 4. Maribor (Slóveníu)I-RIÐILL 1. Atletico Madrid (Spáni) 2. Udinese (Ítalíu) 3. Rennes (Frakklandi) 4. Sion (Sviss)J-RIÐILL 1. Schalke (Þýskalandi) 2. Steaua Búkarest (Rúmeníu) 3. Maccabi Haifa (Ísrael) 4. AEK Larnaca (Kýpur)K-RIÐILL 1. Twente (Hollandi) 2. Fulham (Englandi) 3. OB Odense (Danmörku) 4. Wisła Krakow (Póllandi)L-RIÐILL 1. Anderlecht (Belgíu) 2. AEK Aþenu (Grikklandi) 3. Lokomotiv Moskva (Rússlandi) 4. Sturm Graz (Austurríki)
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Sjá meira