Vill að Írar gefi Norðmönnum helming af olíusvæðum sínum 19. ágúst 2011 08:15 Þekktur írskur dálkahöfundur hjá blaðinu Irish Times leggur til að Írar gefi Norðmönnum helminginn af olíusvæðum sínum gegn því að Norðmenn sjái alfarið um olíuleit og vinnslu á þeim. Írar, rétt eins og Íslendingar, eru í djúpri kreppu og gera sér vonir um að olíuleit þar skili árangri. Talið er að það megi vinna allt að 6,5 milljarða tunna af olíu og gífurlegt magn af gasi á hafsbotninum undan vesturströnd Írlands. Þetta er nægilegt magn til að sinna allri orkuþörf Íra í eina öld eða svo. Dálkahöfundurinn Fintan O´Toole segir að skynsamlegast fyrir Íra sé að gefa Norðmönnum helminginn af þessu auðæfum gegn því að Norðmenn sjái um alla vinnsluna á þeim. O´Toole segir að hann leggi þetta til í alvöru þar sem Norðmenn hafa sannað getu sína til að taka þetta verkefni að sér og að þeir noti hagnaðinn af sínum olíusvæðum í þágu almennings í Noregi. Svipuð hugmynd hefur komið fram á Alþingi. Í fyrra lagði Gunnar Bragi Sveinsson þingflokksformaður Framsóknarflokksins það til í þingræðu að Norðmönnum yrði falið að annast olíuleit og vinnslu við Ísland. Mest lesið Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Þekktur írskur dálkahöfundur hjá blaðinu Irish Times leggur til að Írar gefi Norðmönnum helminginn af olíusvæðum sínum gegn því að Norðmenn sjái alfarið um olíuleit og vinnslu á þeim. Írar, rétt eins og Íslendingar, eru í djúpri kreppu og gera sér vonir um að olíuleit þar skili árangri. Talið er að það megi vinna allt að 6,5 milljarða tunna af olíu og gífurlegt magn af gasi á hafsbotninum undan vesturströnd Írlands. Þetta er nægilegt magn til að sinna allri orkuþörf Íra í eina öld eða svo. Dálkahöfundurinn Fintan O´Toole segir að skynsamlegast fyrir Íra sé að gefa Norðmönnum helminginn af þessu auðæfum gegn því að Norðmenn sjái um alla vinnsluna á þeim. O´Toole segir að hann leggi þetta til í alvöru þar sem Norðmenn hafa sannað getu sína til að taka þetta verkefni að sér og að þeir noti hagnaðinn af sínum olíusvæðum í þágu almennings í Noregi. Svipuð hugmynd hefur komið fram á Alþingi. Í fyrra lagði Gunnar Bragi Sveinsson þingflokksformaður Framsóknarflokksins það til í þingræðu að Norðmönnum yrði falið að annast olíuleit og vinnslu við Ísland.
Mest lesið Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira