Risalax á sveimi í Kjósinni Af vef Vötn og Veiði skrifar 19. ágúst 2011 16:01 Skyldi vera einn svona á sveimi í Laxá í Kjós? Sannkallaður ofurlax hefur sést á sveimi í Laxá í Kjós og gaman væri ef að einhver næði að setja í dýrið þannig að línur skýrist með þyngd þess! Þannig er mál með vexti að fyrir skemmstu voru tveir svissneskir veiðimenn í ánni og sagðist annar þeirra hafa séð sannkallaðan risalax í Klingenberg. Meira um þennan ofurlax hér https://www.votnogveidi.is/aftheying/veidisagan/nr/3991 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði
Sannkallaður ofurlax hefur sést á sveimi í Laxá í Kjós og gaman væri ef að einhver næði að setja í dýrið þannig að línur skýrist með þyngd þess! Þannig er mál með vexti að fyrir skemmstu voru tveir svissneskir veiðimenn í ánni og sagðist annar þeirra hafa séð sannkallaðan risalax í Klingenberg. Meira um þennan ofurlax hér https://www.votnogveidi.is/aftheying/veidisagan/nr/3991 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði