Risalax á sveimi í Kjósinni Af vef Vötn og Veiði skrifar 19. ágúst 2011 16:01 Skyldi vera einn svona á sveimi í Laxá í Kjós? Sannkallaður ofurlax hefur sést á sveimi í Laxá í Kjós og gaman væri ef að einhver næði að setja í dýrið þannig að línur skýrist með þyngd þess! Þannig er mál með vexti að fyrir skemmstu voru tveir svissneskir veiðimenn í ánni og sagðist annar þeirra hafa séð sannkallaðan risalax í Klingenberg. Meira um þennan ofurlax hér https://www.votnogveidi.is/aftheying/veidisagan/nr/3991 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Flott veiði og stórir fiskar í Baugstaðaós Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði "Markaðurinn gæti hrunið til grunna" Veiði Kreistu tvo laxa upp úr Krossá í Bitru Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Gæsirnar streyma enn inn á Gunnarsholti Veiði 35 laxar á land á fyrsta degi í Ytri Rangá Veiði Óvenjulega mikið af laxi genginn í árnar Veiði Söluskrá fyrir forúthlutun SVFR komin Veiði
Sannkallaður ofurlax hefur sést á sveimi í Laxá í Kjós og gaman væri ef að einhver næði að setja í dýrið þannig að línur skýrist með þyngd þess! Þannig er mál með vexti að fyrir skemmstu voru tveir svissneskir veiðimenn í ánni og sagðist annar þeirra hafa séð sannkallaðan risalax í Klingenberg. Meira um þennan ofurlax hér https://www.votnogveidi.is/aftheying/veidisagan/nr/3991 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Flott veiði og stórir fiskar í Baugstaðaós Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði "Markaðurinn gæti hrunið til grunna" Veiði Kreistu tvo laxa upp úr Krossá í Bitru Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Gæsirnar streyma enn inn á Gunnarsholti Veiði 35 laxar á land á fyrsta degi í Ytri Rangá Veiði Óvenjulega mikið af laxi genginn í árnar Veiði Söluskrá fyrir forúthlutun SVFR komin Veiði