Krugman: Bandaríkin að breytast í bananalýðveldi 2. ágúst 2011 07:24 Hagfræðingurinn og Nóbelsverðlaunahafinn Paul Krugman segir frumvarpið um hækkun á skuldaþaki Bandaríkjanna sé stórslys og marki fyrstu sporin á langri leið Bandaríkjanna í áttina að bananalýðveldi. Krugman er mjög harðorður á bloggi sínu í New York Times um málið. Hann segir að frumvarpið sé fullkominn ósigur fyrir Barack Obama bandaríkjaforseta og Demókrataflokkinn. Það sýni líka að öfgahægrið í Bandaríkjunum geti beitt nakinni fjárkúgun gegn stjórnvöldum án nokkurs pólitísks kostnaðar. Slíkt muni breyta Bandaríkjunum í bananalýðveldi að lokum. Þá segir Krugman að frumvarpið sé óðs manns æði út frá hagfræðilegum forsendum. Mikill niðurskurður og engar skattahækkanir muni veikja ennfrekar bandarískt efnahagslíf sem var ekki burðugt fyrir. Niðurskurðinum megi líkja við skottulækningar á miðöldum þegar læknar meðhöndluðu sjúklinga sína með því að taka af þeim blóð þannig að þeir urðu mun veikari á eftir. Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hagfræðingurinn og Nóbelsverðlaunahafinn Paul Krugman segir frumvarpið um hækkun á skuldaþaki Bandaríkjanna sé stórslys og marki fyrstu sporin á langri leið Bandaríkjanna í áttina að bananalýðveldi. Krugman er mjög harðorður á bloggi sínu í New York Times um málið. Hann segir að frumvarpið sé fullkominn ósigur fyrir Barack Obama bandaríkjaforseta og Demókrataflokkinn. Það sýni líka að öfgahægrið í Bandaríkjunum geti beitt nakinni fjárkúgun gegn stjórnvöldum án nokkurs pólitísks kostnaðar. Slíkt muni breyta Bandaríkjunum í bananalýðveldi að lokum. Þá segir Krugman að frumvarpið sé óðs manns æði út frá hagfræðilegum forsendum. Mikill niðurskurður og engar skattahækkanir muni veikja ennfrekar bandarískt efnahagslíf sem var ekki burðugt fyrir. Niðurskurðinum megi líkja við skottulækningar á miðöldum þegar læknar meðhöndluðu sjúklinga sína með því að taka af þeim blóð þannig að þeir urðu mun veikari á eftir.
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur