Hinsegin dagar hefjast í kvöld 4. ágúst 2011 18:15 Búið er að skreyta Háskólabíó í öllum regnbogans litum og hátíðarhöldin eru í þann mund að hefjast. Mynd/Egill Í kvöld fer fram opnunarhátíð Hinsegin daga og hefur fjöldi sjálfboðaliða unnið hörðum höndum að undirbúningi hátíðarinnar sem haldin verður í tólfta sinn á Íslandi nú um helgina. „Opnunarhátíðin er yfirleitt svolítið svona okkar kvöld" segir Eva María Lange, framkvæmdastjóri Hinsegin daga, og útskýrir þá skilgreiningu með því að stærsti hluti þeirra sem sæki opnunarhátíðina sé hinsegin fólk á öllum aldri. Hún segist ekki viss hversu margir komi til að mæta í kvöld, en búist er við margmenni. „Í fyrra sprengdum við Óperuna utan af okkur." Búið er að skreyta stóra sal Háskólabíós í öllum regnbogans litum enda stutt þar til hátíðarhöldin hefjast, klukkan átta í kvöld. Á svið munu stíga böndin Never the Bride, Hnotubrjótarnir, Bloodgroup og MaryJet, auk Hafsteins Þórólfssonar en þar að auki verða Mannréttindaverðlaun Samtakanna '78 veitt á hátíðinni í kvöld. Þrir aðilar munu veita verðlaununum móttöku; þau Páll Óskar Hjálmtýrsson, Sigrún Sveinbjörnsdóttir og samtökin HIV-Ísland. Mannréttindaverðlaun samtakanna eru veitt árlega, en þetta er þó í fyrsta skiptið sem afhendingin fer fram á Hinsegin dögum. Hátíðin í ár er frumraun Evu Maríu í framkvæmdarstjórasætinu og hún segir að vinnan hafi gengið ljómandi vel. „Þetta er náttúrulega mikil vinna og töluvert stress en alveg þess virði." Hinsegin Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Fleiri fréttir Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Ekki búið að kostnaðarmeta samningana að fullu Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Sjá meira
Í kvöld fer fram opnunarhátíð Hinsegin daga og hefur fjöldi sjálfboðaliða unnið hörðum höndum að undirbúningi hátíðarinnar sem haldin verður í tólfta sinn á Íslandi nú um helgina. „Opnunarhátíðin er yfirleitt svolítið svona okkar kvöld" segir Eva María Lange, framkvæmdastjóri Hinsegin daga, og útskýrir þá skilgreiningu með því að stærsti hluti þeirra sem sæki opnunarhátíðina sé hinsegin fólk á öllum aldri. Hún segist ekki viss hversu margir komi til að mæta í kvöld, en búist er við margmenni. „Í fyrra sprengdum við Óperuna utan af okkur." Búið er að skreyta stóra sal Háskólabíós í öllum regnbogans litum enda stutt þar til hátíðarhöldin hefjast, klukkan átta í kvöld. Á svið munu stíga böndin Never the Bride, Hnotubrjótarnir, Bloodgroup og MaryJet, auk Hafsteins Þórólfssonar en þar að auki verða Mannréttindaverðlaun Samtakanna '78 veitt á hátíðinni í kvöld. Þrir aðilar munu veita verðlaununum móttöku; þau Páll Óskar Hjálmtýrsson, Sigrún Sveinbjörnsdóttir og samtökin HIV-Ísland. Mannréttindaverðlaun samtakanna eru veitt árlega, en þetta er þó í fyrsta skiptið sem afhendingin fer fram á Hinsegin dögum. Hátíðin í ár er frumraun Evu Maríu í framkvæmdarstjórasætinu og hún segir að vinnan hafi gengið ljómandi vel. „Þetta er náttúrulega mikil vinna og töluvert stress en alveg þess virði."
Hinsegin Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Fleiri fréttir Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Ekki búið að kostnaðarmeta samningana að fullu Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Sjá meira
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent