Silfuræði runnið á almenning í Danmörku 5. ágúst 2011 08:14 Miklar hækkanir á heimsmarkaðsverði á silfri í ár hafa valdið því að silfuræði er runnið á frændur vora Dani. Danskur almenningur hefur leitað í kompum sínum og geymslum að gömlum silfurmunum og erfðasilfri sínu, tekið það fram og pússað af því rykið og síðan arkað með góssið til næsta skartgripasala. Þar er silfrið selt dýrum dómum og margir fara heim með fleiri danska þúsundkalla í vasanum. Fjallað er um málið í Jyllandsposten en þar kemur fram að heimsmarkaðsverð á silfri hefur hækkað um 30% það sem af er árinu. Rætt er við gullsmiðinn Flemming Falck í Frederikssund sem segir að velta sín í gull og silfurkaupum hafi tífaldast milli ára. Hann hafi því opnað sérstaka búð í Árósum þar sem eingöngu er keypt gull og silfur. Að sögn Falck koma margir með silfurgripi til hans sem hafa verið í eigu sömu fjölskyldu kynslóðum saman en hafa gert lítið annað en safna ryki undanfarna áratugi. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Miklar hækkanir á heimsmarkaðsverði á silfri í ár hafa valdið því að silfuræði er runnið á frændur vora Dani. Danskur almenningur hefur leitað í kompum sínum og geymslum að gömlum silfurmunum og erfðasilfri sínu, tekið það fram og pússað af því rykið og síðan arkað með góssið til næsta skartgripasala. Þar er silfrið selt dýrum dómum og margir fara heim með fleiri danska þúsundkalla í vasanum. Fjallað er um málið í Jyllandsposten en þar kemur fram að heimsmarkaðsverð á silfri hefur hækkað um 30% það sem af er árinu. Rætt er við gullsmiðinn Flemming Falck í Frederikssund sem segir að velta sín í gull og silfurkaupum hafi tífaldast milli ára. Hann hafi því opnað sérstaka búð í Árósum þar sem eingöngu er keypt gull og silfur. Að sögn Falck koma margir með silfurgripi til hans sem hafa verið í eigu sömu fjölskyldu kynslóðum saman en hafa gert lítið annað en safna ryki undanfarna áratugi.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira