Eggert Gunnþór mætir Tottenham - Eiður á slóðir KR-inga Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2011 11:51 Eggert Gunnþór, til hægri, í leik með Hearts gegn Rangers í síðasta mánuði. Nordic Photos / Getty Images Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í skoska liðinu Hearts drógust gegn Tottenham í lokaumferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í morgun. AEK Aþena, lið Eiðs Smára Guðjohnsen, drógst gegn Dinamo Tbilisi frá Georgíu sem sló KR-inga úr leik í síðustu umferð sem lauk í gærkvöldi. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar frá Hollandi mæta norska liðinu Álasund. CD Nacional, sem sló FH úr leik fyrr í sumar, mætir Birmingham frá Englandi og Rosenborg, sem vann Breiðablik í forkeppni Meistaradeildarinnar, leikur gegn AEK Larnaca frá Kýpur. Fulham mætir úkraínska liðinu Dnipro og Stoke drógst gegn svissneska liðinu Thun. Meðal annarra viðureigna má nefna rimmu Hannover 96 og Sevilla. Alls voru 76 lið í pottinum í dag og sigurvegarar viðureignanna 38 komast áfram í sjálfa riðlakeppnina, ásamt tíu liðum sem tapa sínum viðureignum í lokaumferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu, en dregið var í hana í morgun. Leikirnir fara fram dagana 18. og 25. ágúst næstkomandi.Leikirnir: Maccabi Tel Aviv - Panathinaikos Atletico Madrid - Vitoria SC Shamrock Rovers - Partizan Belgrad Metalist Kharkov - Sochaux Besiktast - Alania Rosenborg - AEK Larnaca Vorskia - Dinamo Búkarest Bursaspor - Anderlecht Roma - Slovan Bratislava Olympiakos - Paris St. Germain Legia Varsjá - Spartak Moskva Ekranas Kaunas - Hapoel Tel Aviv PAOK - Karpaty Trabzonspor - Athletic Bilbao Hearts - Tottenham Maribor - Glasgow Rangers Steaua Búkarest - CSKA Sofia Nordsjælland - Sporting Lissabon Dnipro - Fulham Lokomotiv Moskva - Spartak Trnava Sion - Celtic Slask - Rapíd Búkarest Litex - Dynamo Kiev Lazio - Rabotnicki CD Nacional - Birmingham PSV - Ried Thun - Stoke Álasund - AZ Alkmaar Vaslui - Sparta Prag Omonia - Salzburg Zestafoni - Club Brugge Hannover - Sevilla HJK Helsinki - Schalke Dinamo Tbilisi - AEK Aþena Rennes - Crvena zvezda Gaz Metan - Austria Vín Braga - Young Boys Standard Liege - Helsingborg Evrópudeild UEFA Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Sjá meira
Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í skoska liðinu Hearts drógust gegn Tottenham í lokaumferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í morgun. AEK Aþena, lið Eiðs Smára Guðjohnsen, drógst gegn Dinamo Tbilisi frá Georgíu sem sló KR-inga úr leik í síðustu umferð sem lauk í gærkvöldi. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar frá Hollandi mæta norska liðinu Álasund. CD Nacional, sem sló FH úr leik fyrr í sumar, mætir Birmingham frá Englandi og Rosenborg, sem vann Breiðablik í forkeppni Meistaradeildarinnar, leikur gegn AEK Larnaca frá Kýpur. Fulham mætir úkraínska liðinu Dnipro og Stoke drógst gegn svissneska liðinu Thun. Meðal annarra viðureigna má nefna rimmu Hannover 96 og Sevilla. Alls voru 76 lið í pottinum í dag og sigurvegarar viðureignanna 38 komast áfram í sjálfa riðlakeppnina, ásamt tíu liðum sem tapa sínum viðureignum í lokaumferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu, en dregið var í hana í morgun. Leikirnir fara fram dagana 18. og 25. ágúst næstkomandi.Leikirnir: Maccabi Tel Aviv - Panathinaikos Atletico Madrid - Vitoria SC Shamrock Rovers - Partizan Belgrad Metalist Kharkov - Sochaux Besiktast - Alania Rosenborg - AEK Larnaca Vorskia - Dinamo Búkarest Bursaspor - Anderlecht Roma - Slovan Bratislava Olympiakos - Paris St. Germain Legia Varsjá - Spartak Moskva Ekranas Kaunas - Hapoel Tel Aviv PAOK - Karpaty Trabzonspor - Athletic Bilbao Hearts - Tottenham Maribor - Glasgow Rangers Steaua Búkarest - CSKA Sofia Nordsjælland - Sporting Lissabon Dnipro - Fulham Lokomotiv Moskva - Spartak Trnava Sion - Celtic Slask - Rapíd Búkarest Litex - Dynamo Kiev Lazio - Rabotnicki CD Nacional - Birmingham PSV - Ried Thun - Stoke Álasund - AZ Alkmaar Vaslui - Sparta Prag Omonia - Salzburg Zestafoni - Club Brugge Hannover - Sevilla HJK Helsinki - Schalke Dinamo Tbilisi - AEK Aþena Rennes - Crvena zvezda Gaz Metan - Austria Vín Braga - Young Boys Standard Liege - Helsingborg
Evrópudeild UEFA Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Sjá meira