Hlutabréfamarkaðir víðast óstöðugir Jón Hákon Halldórsson skrifar 5. ágúst 2011 20:30 Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, segir að fundað verði um skuldamálin á næstu dögum. Mynd/ AFP. Það er ennþá óstöðugleiki á fjármálamörkuðum í heiminum, þrátt fyrir að nýjar tölur um atvinnuþátttöku/atvinnuleysi í Bandaríkjunum séu betri en spáð var. Markaðurinn beggja megin Atlantshafsins hefur verið óstöðugur upp á síðkastið vegna skuldavandræða á evrusvæðinu og í Bandaríkjunum. Fréttir af skárra atvinnuástandi í Bandaríkjunum urðu þó til þess að hlutabréfamarkaðurinn tók kipp uppá við þegar markaðir opnuðu í morgun og það smitaði út frá sér í Evrópu. FTSE vísitalan í Lundúnum og Dax vísitalan í Frakklandi lækkuðu þó um 2,7% í dagslok. Silvio Berlusconi tilkynnti í dag að fulltrúar sjö helstu iðnríkja heims, svokölluð G7 ríki, myndu hittast á næstu dögum. Á fundinum verður rætt hvernig skal takast á við skuldakrísuna í Evrópu, eftir því sem fram kemur á fréttavef BBC. Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Það er ennþá óstöðugleiki á fjármálamörkuðum í heiminum, þrátt fyrir að nýjar tölur um atvinnuþátttöku/atvinnuleysi í Bandaríkjunum séu betri en spáð var. Markaðurinn beggja megin Atlantshafsins hefur verið óstöðugur upp á síðkastið vegna skuldavandræða á evrusvæðinu og í Bandaríkjunum. Fréttir af skárra atvinnuástandi í Bandaríkjunum urðu þó til þess að hlutabréfamarkaðurinn tók kipp uppá við þegar markaðir opnuðu í morgun og það smitaði út frá sér í Evrópu. FTSE vísitalan í Lundúnum og Dax vísitalan í Frakklandi lækkuðu þó um 2,7% í dagslok. Silvio Berlusconi tilkynnti í dag að fulltrúar sjö helstu iðnríkja heims, svokölluð G7 ríki, myndu hittast á næstu dögum. Á fundinum verður rætt hvernig skal takast á við skuldakrísuna í Evrópu, eftir því sem fram kemur á fréttavef BBC.
Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent