Evrópumarkaðir taka við sér 8. ágúst 2011 07:39 Mynd/AFP Hlutabréf á mörkuðum um allan heim hafa lækkað í morgun eftir að Standard og Poors lækkuðu lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna á föstudaginn var. Í Evrópu hækkaði verðið þó þegar liðið hefur á morguninn. Nikkei vísitalan í Japan lækkaði um 2,4 prósent en verð á hlutabréfum í Hong Kong, Suður-Kóreu og á Indlandi lækkaði enn meira, eða um 3 til fimm prósent. Í Evrópu var svipaða sögu að segja þegar markaðir opnuðu klukkan sjö, en þar var lækkunin þó ívið minni, og lækkaði verð á hlutabréfum í London og í Frankfurt um 0,5 prósent. Á Spáni og á Ítalíu hækkaði verðið hinsvegar við opnun og annarsstaðar í Evrópu hafa bréf hækkað þegar liðið hefur á morguninn. Yfirlýsing frá Seðlabanka Evrópu þar sem gefið er til kynna að bankinn ætli sér að kaupa upp skuldir ríkissjóða álfunnar sem verst eru staddir virðast hafa því hafa haft einvhver áhrif á órólega fjárfesta. Markaðurinn í Bandaríkjunum opnar síðan síðar í dag. Á föstudaginn var lækkaði virði hlutabréfa í heiminum um trilljónir bandaríkjadala en fjárfestar hafa miklar áhyggjur af litlum hagvexti á heimsvísu auk þess sem Bandaríkjamenn og mörg ríki Evrópu glíma nú við mikinn skuldavanda. Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hlutabréf á mörkuðum um allan heim hafa lækkað í morgun eftir að Standard og Poors lækkuðu lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna á föstudaginn var. Í Evrópu hækkaði verðið þó þegar liðið hefur á morguninn. Nikkei vísitalan í Japan lækkaði um 2,4 prósent en verð á hlutabréfum í Hong Kong, Suður-Kóreu og á Indlandi lækkaði enn meira, eða um 3 til fimm prósent. Í Evrópu var svipaða sögu að segja þegar markaðir opnuðu klukkan sjö, en þar var lækkunin þó ívið minni, og lækkaði verð á hlutabréfum í London og í Frankfurt um 0,5 prósent. Á Spáni og á Ítalíu hækkaði verðið hinsvegar við opnun og annarsstaðar í Evrópu hafa bréf hækkað þegar liðið hefur á morguninn. Yfirlýsing frá Seðlabanka Evrópu þar sem gefið er til kynna að bankinn ætli sér að kaupa upp skuldir ríkissjóða álfunnar sem verst eru staddir virðast hafa því hafa haft einvhver áhrif á órólega fjárfesta. Markaðurinn í Bandaríkjunum opnar síðan síðar í dag. Á föstudaginn var lækkaði virði hlutabréfa í heiminum um trilljónir bandaríkjadala en fjárfestar hafa miklar áhyggjur af litlum hagvexti á heimsvísu auk þess sem Bandaríkjamenn og mörg ríki Evrópu glíma nú við mikinn skuldavanda.
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur