Markaðir rétta aðeins úr kútnum 9. ágúst 2011 07:44 Óróinn á fjármálamörkuðum heldur áfram og hefur verð á hlutabréfum lækkað mikið í Asíu í morgun en verðið fór þó hækkandi við lok viðskipta. Evrópumarkaðir voru einnig nokkuð stöðugir við opnun. Nikkei vísitalan í Japan lækkaði um 2,8 prósent en náði þó að rétta sig aðeins upp fyrir lokun. Í Suður-Kóreu lækkaði aðal vísitalan um þrjú komma sex prósent og í Hong Kong um þrjú prósent eftir að hafa lækkað um heil sjö prósent. Dow Jones vísitalan í New York lækkaði í gær um 5,6 prósent þrátt fyrir tilraunir Baracks Obama Bandaríkjaforseta til að róa fjárfesta. Slæmar fréttir frá Bandaríkjunum og Evrópu hafa mikil áhrif á fjárfesta í Asíu enda þurfa löndin þar að reiða sig í miklum mæli á útflutning til Bandaríkjanna og Evrópu. Margir höfðu óttast enn frekari lækkanir á mörkuðum í Evrópu þegar þeir opnuðu klukkan sjö en FTSE vísitalan í London hækkaði þó um 0,85 prósent. DAX vísitalan í Frankfurt hækkaði enn meira eða um 1,32 prósent Mest lesið Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Óróinn á fjármálamörkuðum heldur áfram og hefur verð á hlutabréfum lækkað mikið í Asíu í morgun en verðið fór þó hækkandi við lok viðskipta. Evrópumarkaðir voru einnig nokkuð stöðugir við opnun. Nikkei vísitalan í Japan lækkaði um 2,8 prósent en náði þó að rétta sig aðeins upp fyrir lokun. Í Suður-Kóreu lækkaði aðal vísitalan um þrjú komma sex prósent og í Hong Kong um þrjú prósent eftir að hafa lækkað um heil sjö prósent. Dow Jones vísitalan í New York lækkaði í gær um 5,6 prósent þrátt fyrir tilraunir Baracks Obama Bandaríkjaforseta til að róa fjárfesta. Slæmar fréttir frá Bandaríkjunum og Evrópu hafa mikil áhrif á fjárfesta í Asíu enda þurfa löndin þar að reiða sig í miklum mæli á útflutning til Bandaríkjanna og Evrópu. Margir höfðu óttast enn frekari lækkanir á mörkuðum í Evrópu þegar þeir opnuðu klukkan sjö en FTSE vísitalan í London hækkaði þó um 0,85 prósent. DAX vísitalan í Frankfurt hækkaði enn meira eða um 1,32 prósent
Mest lesið Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira