Apple á meira lausafé en bandaríska ríkið Jón Hákon Halldórsson skrifar 31. júlí 2011 14:37 Steve Jobs, forstjóri Apple, er í ágætum málum. mynd/ AFP. Apple fyrirtækið á meira handbært fé en ríkissjóður Bandaríkjanna. Nýjustu tölur frá fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna sýna að fyrirtækið á 73 milljarða bandaríkjadala í handbæru fé. Apple á hins vegar 76,4 milljarða. Handbært fé Apple samsvarar um 8700 milljörðum íslenskra króna. Þingmenn í Bandaríkjunum hafa verið í allt sumar að karpa um fjárlög bandaríska ríkisins og hámark skulda sem ríkið má stefna sér í. Þeir hafa tíma fram á þriðjudaginn til að ná lausninni ellegar er hætta á greiðslufalli hjá ríkissjóði. Óljósar fréttir herma að bráðabirgðalausn hafi fundist á málinu sem kynnt verði fulltrúadeildarþingmönnum í dag. Fréttastofa BBC segir að bandaríska ríkið sé nú í hverjum mánuði að eyða 200 milljörðum bandaríkjadala, eða 23 þúsund milljörðum króna, umfram það sem ríkissjóður aflar. Tekjur Apple eru hins vegar að aukast. Uppgjör fyrirtækisins á öðrum ársfjórðungi sýnir að tekjur fyrirtækisins jukust um 125% miðað við sama tímabil í fyrra. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Apple fyrirtækið á meira handbært fé en ríkissjóður Bandaríkjanna. Nýjustu tölur frá fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna sýna að fyrirtækið á 73 milljarða bandaríkjadala í handbæru fé. Apple á hins vegar 76,4 milljarða. Handbært fé Apple samsvarar um 8700 milljörðum íslenskra króna. Þingmenn í Bandaríkjunum hafa verið í allt sumar að karpa um fjárlög bandaríska ríkisins og hámark skulda sem ríkið má stefna sér í. Þeir hafa tíma fram á þriðjudaginn til að ná lausninni ellegar er hætta á greiðslufalli hjá ríkissjóði. Óljósar fréttir herma að bráðabirgðalausn hafi fundist á málinu sem kynnt verði fulltrúadeildarþingmönnum í dag. Fréttastofa BBC segir að bandaríska ríkið sé nú í hverjum mánuði að eyða 200 milljörðum bandaríkjadala, eða 23 þúsund milljörðum króna, umfram það sem ríkissjóður aflar. Tekjur Apple eru hins vegar að aukast. Uppgjör fyrirtækisins á öðrum ársfjórðungi sýnir að tekjur fyrirtækisins jukust um 125% miðað við sama tímabil í fyrra.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira