Boðar erfiða tíma ef ekki næst samkomulag um skuldaþak 26. júlí 2011 07:15 Bandarískir þingmenn þurfa að finna lausn á deilunni um skuldaþak Bandaríkjanna annars mun efnahagur landsins skaðast verulega. Þetta var inntak ávarps Baracks Obama bandaríkjaforseta til þjóðar sinnar í nótt. Obama segir að ef svo haldi sem horfi muni skuldir Bandaríkjanna vaxa, atvinnuleysi aukast og æ meir af skatttekjum ríkisins fara í að greiða vexti. Í ávarpi sínu sendi Obama Teboðshreyfingunni svokölluðu tóninn en talið er að talsmenn þessarar hreyfingar á Bandaríkjaþingi hafi einkum komið í veg fyrir að Repúblikanar og Demókratar næðu samkomulagi um skuldaþakið. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandarískir þingmenn þurfa að finna lausn á deilunni um skuldaþak Bandaríkjanna annars mun efnahagur landsins skaðast verulega. Þetta var inntak ávarps Baracks Obama bandaríkjaforseta til þjóðar sinnar í nótt. Obama segir að ef svo haldi sem horfi muni skuldir Bandaríkjanna vaxa, atvinnuleysi aukast og æ meir af skatttekjum ríkisins fara í að greiða vexti. Í ávarpi sínu sendi Obama Teboðshreyfingunni svokölluðu tóninn en talið er að talsmenn þessarar hreyfingar á Bandaríkjaþingi hafi einkum komið í veg fyrir að Repúblikanar og Demókratar næðu samkomulagi um skuldaþakið.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira