Kobayshi og Perez áfram hjá Sauber 2012 28. júlí 2011 13:02 Kamui Kobayashi og Sergio Perez verða áfram hjá Sauber í Formúlu 1. Mynd: Sauber F1 Sauber Formúlu 1 liðið tilkynnti í morgun að Kamui Kobayahsi og Sergio Perez verða áfram hjá liðinu á næsta ári. Þá verður varaökumaður liðsins, Esteban Gutigraverrez áfram hjá liðinu, en hann og Perez eru frá Mexíkó, en Kobayahsi er japanskur. Peter Sauber, eigandi Sauber liðsins segir Kobayashi hafa brugðst vel við því ábyrgarhlutverki að vera leiðtogi liðsins, sem reyndasti ökumaðurinn, en Perez er nýliði í Formúlu 1 á þessu ári. Kobyahsi þykir mikið efni og einnig fellur hann vel að liðinu hvað karakterinn varðar. Gutigraverrez keppir í GP 2 mótaröðinni, auk þessa að vera varaökumaður hjá Sauber og hefur unnið eitt mót á árinu. Ég er mjög stoltur að geta ekið áfram með linu á næsta ári og er þakklátur að Peter Sauber og Monisha Kaltenborn hafa trú á mér. Það var erfitt ár í fyrra, en komumst gegnum það vegna þess að liðið er sterkt", sagði Kobayashi um málið. Perez þakkaði líka trú liðsins á hæfileikum sínum Auðvitað er gott að geta haldið áfram með sömu aðilum og núna get ég undirbúið mig af krafti fyrir næsta tímabil með keppnis-verkfræðingi mínum, en núna er markmiðið að ljúka þessu tímabili á sem bestan hátt. Það verður gott að fá sumarfrí", sagði Perez, sem lenti í óhappi í Mónakó og þurfti að sleppa þeirri keppni á meðan hann var að jafna sig og einnig næstu keppni á eftir. Þeir Kobayashi og Perez keppa í Ungverjalandi um næstu helgi. Sjá brautarlýsingu á kappakstur.is Formúla Íþróttir Mest lesið Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sauber Formúlu 1 liðið tilkynnti í morgun að Kamui Kobayahsi og Sergio Perez verða áfram hjá liðinu á næsta ári. Þá verður varaökumaður liðsins, Esteban Gutigraverrez áfram hjá liðinu, en hann og Perez eru frá Mexíkó, en Kobayahsi er japanskur. Peter Sauber, eigandi Sauber liðsins segir Kobayashi hafa brugðst vel við því ábyrgarhlutverki að vera leiðtogi liðsins, sem reyndasti ökumaðurinn, en Perez er nýliði í Formúlu 1 á þessu ári. Kobyahsi þykir mikið efni og einnig fellur hann vel að liðinu hvað karakterinn varðar. Gutigraverrez keppir í GP 2 mótaröðinni, auk þessa að vera varaökumaður hjá Sauber og hefur unnið eitt mót á árinu. Ég er mjög stoltur að geta ekið áfram með linu á næsta ári og er þakklátur að Peter Sauber og Monisha Kaltenborn hafa trú á mér. Það var erfitt ár í fyrra, en komumst gegnum það vegna þess að liðið er sterkt", sagði Kobayashi um málið. Perez þakkaði líka trú liðsins á hæfileikum sínum Auðvitað er gott að geta haldið áfram með sömu aðilum og núna get ég undirbúið mig af krafti fyrir næsta tímabil með keppnis-verkfræðingi mínum, en núna er markmiðið að ljúka þessu tímabili á sem bestan hátt. Það verður gott að fá sumarfrí", sagði Perez, sem lenti í óhappi í Mónakó og þurfti að sleppa þeirri keppni á meðan hann var að jafna sig og einnig næstu keppni á eftir. Þeir Kobayashi og Perez keppa í Ungverjalandi um næstu helgi. Sjá brautarlýsingu á kappakstur.is
Formúla Íþróttir Mest lesið Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira