Button óheppinn á heimavelli 11. júlí 2011 11:57 Jenson Button varð að stöðva bíl sinn eftir misheppnað þjónustuhlé hjá McLaren. AP mynd: Nigel Roddis Bretinn Jenson Button hjá McLaren var frekar óheppinn í breska kappakstrinum á Silverstone í gær. Hann féll úr leik eftir að þjónustuliðinu hans mistókst að festa ró sem festir hægra framdekkið við framhjólabúnað bílsins í þjónustuhléi. Button ók af stað, en varð að stöðva þar sem dekkið var við það að detta undan. „Fyrir síðasta þjónustuhléið það var hraðinn til staðar og ég hafði náð Lewis (Hamilton), Sebastian (Vettel) og Mark (Webber). Þegar þeir fóru í þjónustuhlé, þá ók ég áfram einn hring og ég tel að ég hefði komið út við hlið, eða jafnvel á undan Mark eftir hléið mitt. En framhjólið var laust og ég varð að stöðva bílinn", sagði Button í fréttatilkynningu frá McLaren eftir mótið í gær. Starfsmaður McLaren sem átti að festa rónna á hægra framhjólið undir bíl Buttons missti hana og sneri sér til að ná í aðra loftbyssu til að festa hjólið, sem er regla hjá McLaren ef svona atvik koma upp, samkvæmt frétt á autosport.com. Sú hreyfing varð til þess að sá starfsmaður sem sér um að lækka bílinn af tjakknum sem notaður er að framan, taldi allt klárt og því fór sem fór. Button var sendur af stað og sagðist Button vona að svipað atvik kæmi ekki fyrir aftur. „Þetta er svekkjandi, sérstaklega fyrir framan heimamenn, af því ég naut mótsins. Ég hafði góðan hraða og hafði gaman af því að komast framúr Felipe í innaverðri Vale beygjunni. Við færðum áhorfendum eitthvað að kætast yfir og það var synd að við gátum ekki náði í fleiri stig í meistaramótinu. Ég tel að það hefði verið möguleiki á verðlaunasæti", sagði Button. Button hefur aldrei komist á verðlaunapall í breska kappakstrinum, en hann hefur keppt í mótinu tólf sinnum á ferlinum. Formúla Íþróttir Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Bretinn Jenson Button hjá McLaren var frekar óheppinn í breska kappakstrinum á Silverstone í gær. Hann féll úr leik eftir að þjónustuliðinu hans mistókst að festa ró sem festir hægra framdekkið við framhjólabúnað bílsins í þjónustuhléi. Button ók af stað, en varð að stöðva þar sem dekkið var við það að detta undan. „Fyrir síðasta þjónustuhléið það var hraðinn til staðar og ég hafði náð Lewis (Hamilton), Sebastian (Vettel) og Mark (Webber). Þegar þeir fóru í þjónustuhlé, þá ók ég áfram einn hring og ég tel að ég hefði komið út við hlið, eða jafnvel á undan Mark eftir hléið mitt. En framhjólið var laust og ég varð að stöðva bílinn", sagði Button í fréttatilkynningu frá McLaren eftir mótið í gær. Starfsmaður McLaren sem átti að festa rónna á hægra framhjólið undir bíl Buttons missti hana og sneri sér til að ná í aðra loftbyssu til að festa hjólið, sem er regla hjá McLaren ef svona atvik koma upp, samkvæmt frétt á autosport.com. Sú hreyfing varð til þess að sá starfsmaður sem sér um að lækka bílinn af tjakknum sem notaður er að framan, taldi allt klárt og því fór sem fór. Button var sendur af stað og sagðist Button vona að svipað atvik kæmi ekki fyrir aftur. „Þetta er svekkjandi, sérstaklega fyrir framan heimamenn, af því ég naut mótsins. Ég hafði góðan hraða og hafði gaman af því að komast framúr Felipe í innaverðri Vale beygjunni. Við færðum áhorfendum eitthvað að kætast yfir og það var synd að við gátum ekki náði í fleiri stig í meistaramótinu. Ég tel að það hefði verið möguleiki á verðlaunasæti", sagði Button. Button hefur aldrei komist á verðlaunapall í breska kappakstrinum, en hann hefur keppt í mótinu tólf sinnum á ferlinum.
Formúla Íþróttir Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira