Hrunið á hlutabréfamörkuðum heldur áfram 12. júlí 2011 08:00 Hrunið á hlutabréfamörkum í Evrópu heldur áfram í dag eftir blóðugan dag á Asíumörkuðum í nótt. Mest lækkar úrvalsvísitalan í kauphöllinni í Mílanó á Ítalíu eða um 4%. Í frétt á Reuters segir að FTSEurofirst 300 vísitalan hafi lækkað um 2% vegna ástandsins á Ítalíu sem gæti orðið næsta evrulandið til að lenda í skuldakreppu. Úrvalsvísitölur í Frankfurt, París og Kaupmannahöfn hafa lækkað um 2% að jafnaði í morgun. Það eru sérstaklega bankar sem verða hart úti. STOXX Europe 600 bankavísitalan hefur lækkað um 3,2%. Það eru ítalskir bankar sem draga þá vísitölu niður. Unicredit, stærsti banki Ítalíu hefur lækkað um rúm 7% og hafa hlutir í honum því lækkað um 25% á síðustu sex viðskiptadögum. Bankar í öðrum Evrópulöndum fara ekki varhluta af þeim áhyggjum sem ríkja á mörkuðum í dag. Hlutir í Deutsche Bank hafa lækkað um 5,5% í morgun og hlutir í Commerzbank um 4,4%. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hrunið á hlutabréfamörkum í Evrópu heldur áfram í dag eftir blóðugan dag á Asíumörkuðum í nótt. Mest lækkar úrvalsvísitalan í kauphöllinni í Mílanó á Ítalíu eða um 4%. Í frétt á Reuters segir að FTSEurofirst 300 vísitalan hafi lækkað um 2% vegna ástandsins á Ítalíu sem gæti orðið næsta evrulandið til að lenda í skuldakreppu. Úrvalsvísitölur í Frankfurt, París og Kaupmannahöfn hafa lækkað um 2% að jafnaði í morgun. Það eru sérstaklega bankar sem verða hart úti. STOXX Europe 600 bankavísitalan hefur lækkað um 3,2%. Það eru ítalskir bankar sem draga þá vísitölu niður. Unicredit, stærsti banki Ítalíu hefur lækkað um rúm 7% og hafa hlutir í honum því lækkað um 25% á síðustu sex viðskiptadögum. Bankar í öðrum Evrópulöndum fara ekki varhluta af þeim áhyggjum sem ríkja á mörkuðum í dag. Hlutir í Deutsche Bank hafa lækkað um 5,5% í morgun og hlutir í Commerzbank um 4,4%.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira