17 laxar úr Víðidalsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:30 Mynd af www.agn.is Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið Blendingar villts lax og eldislax í Elliðaánum Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði Bannað að veiða á nóttunni á Þingvöllum Veiði Blanda fer yfir 3000 laxa í dag Veiði Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði Frábær opnun í Hítará: 11 stórlaxar af 16 Veiði Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Hvað sem þú gerir ekki gleyma flugnaneti Veiði Þegar veðrið breytir öllu í veiði Veiði Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík Veiði
Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið Blendingar villts lax og eldislax í Elliðaánum Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði Bannað að veiða á nóttunni á Þingvöllum Veiði Blanda fer yfir 3000 laxa í dag Veiði Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði Frábær opnun í Hítará: 11 stórlaxar af 16 Veiði Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Hvað sem þú gerir ekki gleyma flugnaneti Veiði Þegar veðrið breytir öllu í veiði Veiði Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík Veiði