17 laxar úr Víðidalsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:30 Mynd af www.agn.is Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Fékk tvo fiska á í sama kastinu í Norðurá og missti þá báða Veiði Annar risavaxinn urriði úr Þingvallavatni Veiði Laxinn bíður betra vatns Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Boðið til veiði í Hlíðarvatni Veiði Frábær veiði á stöng í Jöklu 2011 Veiði Breytingar á laxastiga við Steinboga í biðstöðu Veiði Hátt í 500 fiskar komnir á land úr Köldukvísl Veiði Veiðivötn: 19. 647 silungar veiddust á stöng Veiði
Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Fékk tvo fiska á í sama kastinu í Norðurá og missti þá báða Veiði Annar risavaxinn urriði úr Þingvallavatni Veiði Laxinn bíður betra vatns Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Boðið til veiði í Hlíðarvatni Veiði Frábær veiði á stöng í Jöklu 2011 Veiði Breytingar á laxastiga við Steinboga í biðstöðu Veiði Hátt í 500 fiskar komnir á land úr Köldukvísl Veiði Veiðivötn: 19. 647 silungar veiddust á stöng Veiði