17 laxar úr Víðidalsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:30 Mynd af www.agn.is Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið RISE fluguveiði kvikmyndahátíð Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Sporðaköst væntanleg á Stöð 2 í apríl Veiði Spjalla og skemmta sér fram á vor Veiði Mikið af vænum fiski veiðist í Elliðavatni Veiði Sjóbirtingstímabilinu 2011 lokið Veiði Rjúpnahelgi framundan Veiði Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði 111.7 milljóna tilboð á borðinu í Þverá/Kjarrá Veiði Risableikjur í norður Kanada Veiði
Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið RISE fluguveiði kvikmyndahátíð Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Sporðaköst væntanleg á Stöð 2 í apríl Veiði Spjalla og skemmta sér fram á vor Veiði Mikið af vænum fiski veiðist í Elliðavatni Veiði Sjóbirtingstímabilinu 2011 lokið Veiði Rjúpnahelgi framundan Veiði Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði 111.7 milljóna tilboð á borðinu í Þverá/Kjarrá Veiði Risableikjur í norður Kanada Veiði