Tólf ára strákur fór hölu í höggi í Eyjum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júlí 2011 17:45 Draumahöggsfeðgarnir Sigurjón og Daníel Mynd/Eyjafrettir.is Daníel Ingi Sigurjónsson fór holu í höggi á golfvellinum í Vestmannaeyjum í gærmorgun. Daníel sem er aðeins tólf ára gamall náði draumahögginu á 12. braut vallarins, par 3 holu. Á fréttasíðunni Eyjafrettir.is kemur fram að Daníel Ingi sé líklega yngsti kylfingurinn til þess að fara holu í höggi í Eyjum. Nánar er fjallað um afrekið á Eyjafrettir.is. Fram kemur að Sigurjón faðir Daníels hafi sjálfur farið holu í höggi en það gerði hann einmitt á sömu braut og sonur hans. Það er ekki einsdæmi að svo ungir kylfingar nái draumahögginu á Íslandi. Síðastliðið sumar fór hinn tíu ára gamli Kristófer Daði Kárason holu í höggi á meistaramóti GO. Sumarið 2008 gerði hinn 10 ára gamli Helgi Snær Björgvinsson slíkt hið sama á golfvelli Keilis. Í samtali Vísis við Einherjaklúbbinn, félag þeirra sem ná draumahögginu, fengust þær upplýsingar að um 100 manns fara holu í höggi á ári hverju hér á landi. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Daníel Ingi Sigurjónsson fór holu í höggi á golfvellinum í Vestmannaeyjum í gærmorgun. Daníel sem er aðeins tólf ára gamall náði draumahögginu á 12. braut vallarins, par 3 holu. Á fréttasíðunni Eyjafrettir.is kemur fram að Daníel Ingi sé líklega yngsti kylfingurinn til þess að fara holu í höggi í Eyjum. Nánar er fjallað um afrekið á Eyjafrettir.is. Fram kemur að Sigurjón faðir Daníels hafi sjálfur farið holu í höggi en það gerði hann einmitt á sömu braut og sonur hans. Það er ekki einsdæmi að svo ungir kylfingar nái draumahögginu á Íslandi. Síðastliðið sumar fór hinn tíu ára gamli Kristófer Daði Kárason holu í höggi á meistaramóti GO. Sumarið 2008 gerði hinn 10 ára gamli Helgi Snær Björgvinsson slíkt hið sama á golfvelli Keilis. Í samtali Vísis við Einherjaklúbbinn, félag þeirra sem ná draumahögginu, fengust þær upplýsingar að um 100 manns fara holu í höggi á ári hverju hér á landi.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira