Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson hefur verið lánaður til danska félagsins SönderjyskE frá sænska félaginu GAIS.
Lánssamningurinn er til áramóta. Hallgrímur fær væntanlega kjörið tækifæri til þess að spila í Danmörku en hann hefur ekki átt fast sæti í liði GAIS á þessu tímabili.
Hallgrímur er þriðji Íslendingurinní herbúðum félagsins en þar eru fyrir þeir Ólafur Ingi Skúlason og markvörðurinn Arnar Darri Pétursson.
Hallgrímur til SönderjyskE
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“
Íslenski boltinn

Barcelona Spánarmeistari
Fótbolti







Fleiri fréttir

Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
