Moody´s íhugar að lækka lánshæfi Bandaríkjanna 14. júlí 2011 08:01 Matsfyrirtækið Moody´s hefur sett AAA lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna á athugunarlista með neikvæðum horfum. Líklega mun Moody´s lækka þessa einkunn ef þingmenn á Bandaríkjaþingi komast ekki að samkomulagi við Barack Obama forseta um að hækka skuldaþak hins opinbera í Bandaríkjunum. Þessi ákvörðun Moody´s setti markaði úr skorðum seint í gærkvöldi vestan hafs og í Asíu í nótt. Miklar sveiflur voru á gengi dollarans og í lokin hafði dollarans veikst nokkuð gagnvart evrunni og jeninu. Sú veiking heldur áfram í morgun. Heimsmarkaðsverð á olíu gaf einnig eftir í nótt eftir að hafa farið hækkandi í gærdag. Ástæða þessar lækkunar eru nýjar tölur frá Bandaríkjunum um rúmlega 3% samdrátt í bensínnotkun þarlendis í síðasta mánuði. Í morgun hefur olíuverðið þó hækkað að nýju. Tunnan af Brent olíunni stendur í tæpum 118 dollurum. Heimsmarkaðsverð á gull heldur áfram að slá met. Únsan af gulli stendur í rúmum 1.590 dollurum og hefur verðið aldrei verið hærra. Álverðið breyttist lítið á markaðinum í London í gær og lauk deginum í 2.480 dollurum á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga. Verðið hefur sveiflast í kringum 2.500 dollara undanfarnar vikur. Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Matsfyrirtækið Moody´s hefur sett AAA lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna á athugunarlista með neikvæðum horfum. Líklega mun Moody´s lækka þessa einkunn ef þingmenn á Bandaríkjaþingi komast ekki að samkomulagi við Barack Obama forseta um að hækka skuldaþak hins opinbera í Bandaríkjunum. Þessi ákvörðun Moody´s setti markaði úr skorðum seint í gærkvöldi vestan hafs og í Asíu í nótt. Miklar sveiflur voru á gengi dollarans og í lokin hafði dollarans veikst nokkuð gagnvart evrunni og jeninu. Sú veiking heldur áfram í morgun. Heimsmarkaðsverð á olíu gaf einnig eftir í nótt eftir að hafa farið hækkandi í gærdag. Ástæða þessar lækkunar eru nýjar tölur frá Bandaríkjunum um rúmlega 3% samdrátt í bensínnotkun þarlendis í síðasta mánuði. Í morgun hefur olíuverðið þó hækkað að nýju. Tunnan af Brent olíunni stendur í tæpum 118 dollurum. Heimsmarkaðsverð á gull heldur áfram að slá met. Únsan af gulli stendur í rúmum 1.590 dollurum og hefur verðið aldrei verið hærra. Álverðið breyttist lítið á markaðinum í London í gær og lauk deginum í 2.480 dollurum á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga. Verðið hefur sveiflast í kringum 2.500 dollara undanfarnar vikur.
Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira