Schmeichel betri í markinu en á markaðinum 19. júlí 2011 10:51 Hinn þekkti danski markmaður Peter Schmeichel þénaði milljarða á ferli sínum, einkum hjá enska félaginu Manchester United. Þeir milljarðar eru að stórum hluta að gufa upp því fjárfestingar markmannsins hafa gengið einstaklega illa í gegnum tíðina. Schmeichel reyndist mun betri í markinu en á markaðinum. Fjallað er um málið í Ekstra Bladet. Þar segir að talið sé að Schmeichel hafi þénað vel yfir 3 milljarða kr. þau 16 ár sem hann lék sem atvinnumaður í fótbolta. Eignarhaldsfélög hans hafa hinsvegar tapað miklu fé á síðustu árum. Þannig er GD Holding Aps í yfir 200 milljóna kr. mínus eftir misheppnaðar fjárfestingar. Annað eignarhaldsfélag markmannsins fyrrverandi, GD Procon Aps, sýndi methagnað árið 2008 en síðan hefur hallað undan fæti og skuldar félagið nú nær 100 milljónir kr. Þá fékk Schmeichel töluverðan skell þegar Roskilde bankinn fór á hausinn. Með þroti bankans tapaði Schmeichel hlut sínum í golfvellinum Ledreborg Palace í Lejre. Þá er ótalið að á árunum 1999 til 2002 átti Schmeichel fótboltaliðið Hvidovre Boldklub og er talið að eignarhaldið á liðinu hafi kostað hann a.m.k. rúmlega 300 milljónir kr. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hinn þekkti danski markmaður Peter Schmeichel þénaði milljarða á ferli sínum, einkum hjá enska félaginu Manchester United. Þeir milljarðar eru að stórum hluta að gufa upp því fjárfestingar markmannsins hafa gengið einstaklega illa í gegnum tíðina. Schmeichel reyndist mun betri í markinu en á markaðinum. Fjallað er um málið í Ekstra Bladet. Þar segir að talið sé að Schmeichel hafi þénað vel yfir 3 milljarða kr. þau 16 ár sem hann lék sem atvinnumaður í fótbolta. Eignarhaldsfélög hans hafa hinsvegar tapað miklu fé á síðustu árum. Þannig er GD Holding Aps í yfir 200 milljóna kr. mínus eftir misheppnaðar fjárfestingar. Annað eignarhaldsfélag markmannsins fyrrverandi, GD Procon Aps, sýndi methagnað árið 2008 en síðan hefur hallað undan fæti og skuldar félagið nú nær 100 milljónir kr. Þá fékk Schmeichel töluverðan skell þegar Roskilde bankinn fór á hausinn. Með þroti bankans tapaði Schmeichel hlut sínum í golfvellinum Ledreborg Palace í Lejre. Þá er ótalið að á árunum 1999 til 2002 átti Schmeichel fótboltaliðið Hvidovre Boldklub og er talið að eignarhaldið á liðinu hafi kostað hann a.m.k. rúmlega 300 milljónir kr.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira