Landsdómur verði lagður niður - forseti skipi dómara 1. júlí 2011 12:00 Stjórnlagaráð leggur til að Landsdómur verði lagður niður og að forseti Íslands skipi dómara og veiti þeim lausn. Þá er lagt til að náttúra Íslands verði friðhelg og hverjum og einum beri að virða hana. Fimmtándi ráðsfundur Stjórnlagaráðs sem nú vinnur að tillögum að nýrri Stjórnarskrá hófst í morgun. Á fundinum lagði A-nefnd ráðsins fram þrjár tillögur um náttúru Íslands og umhverfi til afgreiðslu inn í áfangaskjal. Þar er meðal annars lagt til að auðlindir í náttúru Íslands, sem ekki eru í einkaeigu, skuli vera sameiginleg og ævarandi eign þjóðarinnar. Enginn geti fengið þær eða réttindi tengd þeim til eignar eða varanlegra afnota. Í tillögunum er jafnfram kveðið á um að náttúra Íslands sé friðhelg og hverjum og einum beri að virða hana. Öllum skuli tryggður réttur á heilnæmu umhverfi, fersku vatni, ómenguðu andrúmslofti og óspilltri náttúru. Þá leggur C-nefnd Stjórnlagaráðs fram breytingartillögu að kafla um dómsvaldið. Kaflinn telur sjö ákvæði en í núverandi stjórnarskrá eru þrjú ákvæði um dómstóla. Þar ber helst að nefnd að lagt er til að forseti Íslands skipi dómara og veiti þeim lausn. Þá skuli tryggja með lögum að hæfni og málefnanleg sjónarmið ráði við veitingu embætta dómara. Loks er lagt til að Landsdómur verði lagður niður og verkefni hans verði færð til almennra dómstóla. Einnig er lögð fram breytingartillaga um utanríkismál, þar sem meðal annars kemur fram að forseti Íslands skuli fylgja utanríkisstefnu stjórnvalda. Landsdómur Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Sjá meira
Stjórnlagaráð leggur til að Landsdómur verði lagður niður og að forseti Íslands skipi dómara og veiti þeim lausn. Þá er lagt til að náttúra Íslands verði friðhelg og hverjum og einum beri að virða hana. Fimmtándi ráðsfundur Stjórnlagaráðs sem nú vinnur að tillögum að nýrri Stjórnarskrá hófst í morgun. Á fundinum lagði A-nefnd ráðsins fram þrjár tillögur um náttúru Íslands og umhverfi til afgreiðslu inn í áfangaskjal. Þar er meðal annars lagt til að auðlindir í náttúru Íslands, sem ekki eru í einkaeigu, skuli vera sameiginleg og ævarandi eign þjóðarinnar. Enginn geti fengið þær eða réttindi tengd þeim til eignar eða varanlegra afnota. Í tillögunum er jafnfram kveðið á um að náttúra Íslands sé friðhelg og hverjum og einum beri að virða hana. Öllum skuli tryggður réttur á heilnæmu umhverfi, fersku vatni, ómenguðu andrúmslofti og óspilltri náttúru. Þá leggur C-nefnd Stjórnlagaráðs fram breytingartillögu að kafla um dómsvaldið. Kaflinn telur sjö ákvæði en í núverandi stjórnarskrá eru þrjú ákvæði um dómstóla. Þar ber helst að nefnd að lagt er til að forseti Íslands skipi dómara og veiti þeim lausn. Þá skuli tryggja með lögum að hæfni og málefnanleg sjónarmið ráði við veitingu embætta dómara. Loks er lagt til að Landsdómur verði lagður niður og verkefni hans verði færð til almennra dómstóla. Einnig er lögð fram breytingartillaga um utanríkismál, þar sem meðal annars kemur fram að forseti Íslands skuli fylgja utanríkisstefnu stjórnvalda.
Landsdómur Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Sjá meira