Gljúfurá opnar vel eins og flestar ár á landinu Karl Lúðvíksson skrifar 3. júlí 2011 16:18 Mynd www.svfr.is Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Efra svæðið í Flókadalsá í útboð Veiði Lax-á hefur söluna í Ásgarði Veiði Stefán Jón hverfur á braut Veiði Gullnáma fyrir fluguhnýtingarmenn Veiði Ný bók um rjúpnaveiði Veiði Meðalfellsvatn fór vel af stað um helgina Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Merkingarátak í Ytri Rangá Veiði Spennandi veiðisvæði sem ekki margir þekkja Veiði Flott byrjun fyrir austan hjá Stjána Ben og félögum Veiði
Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Efra svæðið í Flókadalsá í útboð Veiði Lax-á hefur söluna í Ásgarði Veiði Stefán Jón hverfur á braut Veiði Gullnáma fyrir fluguhnýtingarmenn Veiði Ný bók um rjúpnaveiði Veiði Meðalfellsvatn fór vel af stað um helgina Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Merkingarátak í Ytri Rangá Veiði Spennandi veiðisvæði sem ekki margir þekkja Veiði Flott byrjun fyrir austan hjá Stjána Ben og félögum Veiði