Gljúfurá opnar vel eins og flestar ár á landinu Karl Lúðvíksson skrifar 3. júlí 2011 16:18 Mynd www.svfr.is Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið 14.305 veiddir fiskar í Veiðivötnum Veiði Það eru stórir fiskar í Kleifarvatni Veiði Bíldsfell áfram innan SVFR Veiði Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Stórfiskar í Geirlandsá Veiði Ísbjörn tekur háf, stöng og fisk af veiðimanni! Veiði Veiðin með Gunnari Bender - Grímsá Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Kleifarvatn gaf flotta veiði í rokinu í gær Veiði Fín bleikjuveiði í Hlíðarvatni Veiði
Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið 14.305 veiddir fiskar í Veiðivötnum Veiði Það eru stórir fiskar í Kleifarvatni Veiði Bíldsfell áfram innan SVFR Veiði Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Stórfiskar í Geirlandsá Veiði Ísbjörn tekur háf, stöng og fisk af veiðimanni! Veiði Veiðin með Gunnari Bender - Grímsá Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Kleifarvatn gaf flotta veiði í rokinu í gær Veiði Fín bleikjuveiði í Hlíðarvatni Veiði