Gljúfurá opnar vel eins og flestar ár á landinu Karl Lúðvíksson skrifar 3. júlí 2011 16:18 Mynd www.svfr.is Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Sporðaköst væntanleg á Stöð 2 í apríl Veiði Sjóbirtingstímabilinu 2011 lokið Veiði RISE fluguveiði kvikmyndahátíð Veiði Ein skæðasta haustflugan í sumar Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Leitin að stórlaxinum - Bók og DVD Veiði Nær Hróarslækur sér á strik 2012 Veiði Veiðibókin hans Bubba komin út Veiði Spjalla og skemmta sér fram á vor Veiði
Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Sporðaköst væntanleg á Stöð 2 í apríl Veiði Sjóbirtingstímabilinu 2011 lokið Veiði RISE fluguveiði kvikmyndahátíð Veiði Ein skæðasta haustflugan í sumar Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Leitin að stórlaxinum - Bók og DVD Veiði Nær Hróarslækur sér á strik 2012 Veiði Veiðibókin hans Bubba komin út Veiði Spjalla og skemmta sér fram á vor Veiði