Gljúfurá opnar vel eins og flestar ár á landinu Karl Lúðvíksson skrifar 3. júlí 2011 16:18 Mynd www.svfr.is Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Síðasta holl með 234 laxa í Langá Veiði Flottir Sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Loksins líf í Straumunum Veiði
Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Síðasta holl með 234 laxa í Langá Veiði Flottir Sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Loksins líf í Straumunum Veiði