Kvennalandsliðið í golfi hefur keppni á EM í Austurríki Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 4. júlí 2011 20:30 Íslenska kvennalandsliðið í golfi hefur leik á morgun á EM sem fram fer í Austurríki. Frá vinstri: Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Signý Arnórsdóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Tinna Jóhannsdóttir, Valdís Þóra Jónsdóttir og Sunna Víðisdóttir. Mynd/GSÍ Íslenska kvennalandsliðið í golfi hefur leik á morgun á EM sem fram fer í Austurríki. Alls hafa 20 þjóðir keppnisrétt á þessu móti og fyrstu tvo keppnisdagana er keppt í höggleik. Að því loknum er þjóðunum skipt í þrjá riðla eftir skori – og holukeppni ræður úrslitum um lokastöðuna á síðustu tveimur keppnisdögunum. Í höggleiknum telja fimm bestu skorin af alls sex hjá hverju liði. Í A-riðli leika síðan þjóðirnar sem enda í 1.-8. sæti í höggleiknum, í B-riðli leika þjóðirnar sem enda í 9.-16. sæti og í C-riðli þær sem enda í 17.-20. sæti. Fyrir hönd Íslands leika: Signý Arnórsdóttir (GK), Tinna Jóhansdóttir (GK), Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK), Sunna Víðisdóttir (GR), Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (GR) og Valdís Þóra Jónsdóttir (GL). Liðsstjóri er Steinunn Eggertsdóttir og þjálfari er Karl Ómar Karlsson. Þessar þjóðir taka þátt á EM: Austurríki Belgía Tékkland Danmörk England Finnland Frakkland Þýskaland Ísland Írland Ítalía Holland Noregur Rússland Skotland Slóvenía Spánn Svíþjóð Sviss Wales Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í golfi hefur leik á morgun á EM sem fram fer í Austurríki. Alls hafa 20 þjóðir keppnisrétt á þessu móti og fyrstu tvo keppnisdagana er keppt í höggleik. Að því loknum er þjóðunum skipt í þrjá riðla eftir skori – og holukeppni ræður úrslitum um lokastöðuna á síðustu tveimur keppnisdögunum. Í höggleiknum telja fimm bestu skorin af alls sex hjá hverju liði. Í A-riðli leika síðan þjóðirnar sem enda í 1.-8. sæti í höggleiknum, í B-riðli leika þjóðirnar sem enda í 9.-16. sæti og í C-riðli þær sem enda í 17.-20. sæti. Fyrir hönd Íslands leika: Signý Arnórsdóttir (GK), Tinna Jóhansdóttir (GK), Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK), Sunna Víðisdóttir (GR), Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (GR) og Valdís Þóra Jónsdóttir (GL). Liðsstjóri er Steinunn Eggertsdóttir og þjálfari er Karl Ómar Karlsson. Þessar þjóðir taka þátt á EM: Austurríki Belgía Tékkland Danmörk England Finnland Frakkland Þýskaland Ísland Írland Ítalía Holland Noregur Rússland Skotland Slóvenía Spánn Svíþjóð Sviss Wales
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira