Williams liðið samdi við Renault um samstarf 2012 og 2013 4. júlí 2011 17:27 Jacques Villeneuve, Rubens Barrichello, Nigel Mansell, Pastor Maldonado og Bernard Rey ásamt Frank Williams á kynnningu Williams og Renault á samstarfi aðilanna. Andrew Ferraro/LAT Photographic Formúlu 1 lið Williams hefur samið við Renault um að útvega liðinu vélar frá og með næsta keppnistímabili, en meistaralið Red Bull notar Renault vélar, rétt eins og Renault liðið sjálft og Lotus. Williams vann marga titla með Renault á árum áður og keppir í breska kappakstrinum um næstu helgi á Silverstone. Williams og Renault sömdu um samstarf til tveggja ára, 2012 og 2013 en líkur eru leiddar að áframhaldandi samstarfi 2014 í fréttatilkynningu Williams liðsins um málið, þegar V6 vélar verða notaðar. Frá árinu 1989 til 1997 vann Williams fjóra meistaratitila ökumanna og fjóra titla bílasmiða með Renault vélar um borð í bílum sínum. Meðal ökumanna á þessum tíma voru Nigel Mansell, Alain Prost, Damon Hill og Jaques Villeneuve. „Við erum hæstánægðir með nýtt samstarf við Renault. Þetta sameinar liðið með leiðandi bílaframleiðanda og styður nýtt samstarf okkar við Jaguar. Á sama tíma erum við þakklátir Cosworth, sem hafa verið sanngjarnir og áreiðanlegir samstarfsaðilar, innan og utan brautar síðustu tvö ár", sagði Frank Williams og gat þess að eitthvað samstarf yrði við Cosworth á öðrum sviðum hjá Williams. „Fyrri samskipti okkar við Renault voru meðal þeirra farsælustu í sögu Williams, en við dveljum ekki mikið við söguna. Við höfum til framtíðar og endurbyggjum orðstír okkar á brautinni", sagði Williams. Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Sjá meira
Formúlu 1 lið Williams hefur samið við Renault um að útvega liðinu vélar frá og með næsta keppnistímabili, en meistaralið Red Bull notar Renault vélar, rétt eins og Renault liðið sjálft og Lotus. Williams vann marga titla með Renault á árum áður og keppir í breska kappakstrinum um næstu helgi á Silverstone. Williams og Renault sömdu um samstarf til tveggja ára, 2012 og 2013 en líkur eru leiddar að áframhaldandi samstarfi 2014 í fréttatilkynningu Williams liðsins um málið, þegar V6 vélar verða notaðar. Frá árinu 1989 til 1997 vann Williams fjóra meistaratitila ökumanna og fjóra titla bílasmiða með Renault vélar um borð í bílum sínum. Meðal ökumanna á þessum tíma voru Nigel Mansell, Alain Prost, Damon Hill og Jaques Villeneuve. „Við erum hæstánægðir með nýtt samstarf við Renault. Þetta sameinar liðið með leiðandi bílaframleiðanda og styður nýtt samstarf okkar við Jaguar. Á sama tíma erum við þakklátir Cosworth, sem hafa verið sanngjarnir og áreiðanlegir samstarfsaðilar, innan og utan brautar síðustu tvö ár", sagði Frank Williams og gat þess að eitthvað samstarf yrði við Cosworth á öðrum sviðum hjá Williams. „Fyrri samskipti okkar við Renault voru meðal þeirra farsælustu í sögu Williams, en við dveljum ekki mikið við söguna. Við höfum til framtíðar og endurbyggjum orðstír okkar á brautinni", sagði Williams.
Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Sjá meira