Styttist í opnun Setbergsár Karl Lúðvíksson skrifar 6. júlí 2011 06:40 Mynd af www.svfr.is Árnefnd Setbergsár vinnur nú hörðum höndum að undirbúningi opnun árinnar. Áin opnar þann 15.júlí næstkomandi. Miklar lagfæringar hafa verið gerðar á veiðihúsinu, sem satt best að segja var orðið dálítið þreytt. Að auki var settur upp teljari í laxastiganum í Illafossi og það verður fróðlegt að fylgjast með göngum þarna í sumar. Á myndinni má sjá Hermann Valsson formann árnefndar segja þeim Hallgrími Hólmsteinssyni og Magnúsi Hermannsyni fyrir verkum. Af veiði á Snæfellsnesi er það helst að frétta að ekkert lát virðist á góðri veiði í Hraunsfirði, þar er mikið af bleikju gengið í lónið. Eins hefur veiðin á vatnasvæði Lýsu glæðst og ágætis veiði hefur verið í Hítarvatni síðustu daga. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Opnunarhollið í Norðurá auglýst til sölu Veiði Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði
Árnefnd Setbergsár vinnur nú hörðum höndum að undirbúningi opnun árinnar. Áin opnar þann 15.júlí næstkomandi. Miklar lagfæringar hafa verið gerðar á veiðihúsinu, sem satt best að segja var orðið dálítið þreytt. Að auki var settur upp teljari í laxastiganum í Illafossi og það verður fróðlegt að fylgjast með göngum þarna í sumar. Á myndinni má sjá Hermann Valsson formann árnefndar segja þeim Hallgrími Hólmsteinssyni og Magnúsi Hermannsyni fyrir verkum. Af veiði á Snæfellsnesi er það helst að frétta að ekkert lát virðist á góðri veiði í Hraunsfirði, þar er mikið af bleikju gengið í lónið. Eins hefur veiðin á vatnasvæði Lýsu glæðst og ágætis veiði hefur verið í Hítarvatni síðustu daga. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Opnunarhollið í Norðurá auglýst til sölu Veiði Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði