Góð veiði í Straumunum Karl Lúðvíksson skrifar 7. júlí 2011 12:49 Mynd af www.svfr.is Síðasta holl í Straumunum var með 17 laxa á tveimur dögum á tvær stangir. Hollið þar á undan var með 16 laxa en mikið vatn er í vatnamótunum. Straumarnir fara ekki varhluta af því að laxgengd er nokkuð minni heldur en á sama tíma undanfarin ár. Auk þess er vatnsstaða Norðurár mjög góð og við þær aðstæður stoppar lax skemur í Straumum. Hins vegar er veiðin nú í fínu lagi, sér í lagi ef horft er til þess að aðeins er veitt á tvær dagsstangir. Hluti veiðitímans í síðasta holli fór forgörðum sökum þess að tímasetning stórstreymis var óhagstæð, og náði flóðið upp fyrir vatnamótin. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Fyrsti laxinn kominn á land úr Langá Veiði Frítt flugunámskeið fyrir 10. bekkinga Veiði Meira veiðist af bleikju í Elliðavatni í ár en í fyrra Veiði Tveir hafa lýst áhuga á Norðurá Veiði Skemmtileg vefsíða um tölfræði í laxveiði Veiði 37 sjóbirtingar í Húseyjarkvísl Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Veiði Svalbarðsá komin í 75 laxa á tvær stangir Veiði SVFR: Færri sækja um Elliðaárnar Veiði Flottur endir á góðu tímabili í Stóru Laxá Veiði
Síðasta holl í Straumunum var með 17 laxa á tveimur dögum á tvær stangir. Hollið þar á undan var með 16 laxa en mikið vatn er í vatnamótunum. Straumarnir fara ekki varhluta af því að laxgengd er nokkuð minni heldur en á sama tíma undanfarin ár. Auk þess er vatnsstaða Norðurár mjög góð og við þær aðstæður stoppar lax skemur í Straumum. Hins vegar er veiðin nú í fínu lagi, sér í lagi ef horft er til þess að aðeins er veitt á tvær dagsstangir. Hluti veiðitímans í síðasta holli fór forgörðum sökum þess að tímasetning stórstreymis var óhagstæð, og náði flóðið upp fyrir vatnamótin. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Fyrsti laxinn kominn á land úr Langá Veiði Frítt flugunámskeið fyrir 10. bekkinga Veiði Meira veiðist af bleikju í Elliðavatni í ár en í fyrra Veiði Tveir hafa lýst áhuga á Norðurá Veiði Skemmtileg vefsíða um tölfræði í laxveiði Veiði 37 sjóbirtingar í Húseyjarkvísl Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Veiði Svalbarðsá komin í 75 laxa á tvær stangir Veiði SVFR: Færri sækja um Elliðaárnar Veiði Flottur endir á góðu tímabili í Stóru Laxá Veiði