Góð veiði í Straumunum Karl Lúðvíksson skrifar 7. júlí 2011 12:49 Mynd af www.svfr.is Síðasta holl í Straumunum var með 17 laxa á tveimur dögum á tvær stangir. Hollið þar á undan var með 16 laxa en mikið vatn er í vatnamótunum. Straumarnir fara ekki varhluta af því að laxgengd er nokkuð minni heldur en á sama tíma undanfarin ár. Auk þess er vatnsstaða Norðurár mjög góð og við þær aðstæður stoppar lax skemur í Straumum. Hins vegar er veiðin nú í fínu lagi, sér í lagi ef horft er til þess að aðeins er veitt á tvær dagsstangir. Hluti veiðitímans í síðasta holli fór forgörðum sökum þess að tímasetning stórstreymis var óhagstæð, og náði flóðið upp fyrir vatnamótin. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Síðasta holl með 234 laxa í Langá Veiði Flottir Sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Loksins líf í Straumunum Veiði
Síðasta holl í Straumunum var með 17 laxa á tveimur dögum á tvær stangir. Hollið þar á undan var með 16 laxa en mikið vatn er í vatnamótunum. Straumarnir fara ekki varhluta af því að laxgengd er nokkuð minni heldur en á sama tíma undanfarin ár. Auk þess er vatnsstaða Norðurár mjög góð og við þær aðstæður stoppar lax skemur í Straumum. Hins vegar er veiðin nú í fínu lagi, sér í lagi ef horft er til þess að aðeins er veitt á tvær dagsstangir. Hluti veiðitímans í síðasta holli fór forgörðum sökum þess að tímasetning stórstreymis var óhagstæð, og náði flóðið upp fyrir vatnamótin. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Síðasta holl með 234 laxa í Langá Veiði Flottir Sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Loksins líf í Straumunum Veiði