Guðrún Brá og Björn Öder sigruðu í Leirdalnum 20. júní 2011 12:42 Verðlaunahafar í keppni 14 ára og yngri í strákaflokki: Frá vinstri: Birgir Björn Magnússon, Kristófer Orri Þórðarson, Óðinn Þór Ríkharðsson og Gísli Sveinbergsson. Mynd/GSÍ Þriðja stigamótið á Arion-stigamótaröð unglinga í golfi fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG um helgina og lék veðrið við keppendur. Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili heldur sigurgöngu sinni áfram því hún vann á ný í 17-18 flokki stúlkna en Guðrún hefur einnig unnið eitt stigamót í keppni fullorðinna á Eimskipsmótaröðinni. Björn Öder Ólafsson úr GO sigraði í 17-18 ára flokki pilta og er þetta fyrsti sigur hans í þeim flokki. Frábært skor var hjá mörgum kylfingum og Gísli Sveinbergsson úr Keili lék hringina tvo samtals á tveimur höggum undir pari í keppni 14 ára og yngri. Björn Öder lék samtals á einu höggi yfir pari en úrslit í einstökum flokkum urðu þessi:Strákar 14 ára og yngri. 1. Gísli Sveinbergsson, GK 140 (-2) 2. Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG 152 (+10) 3. Birgir Björn Magnússon, GK 153 (+11) 3. Kristófer Orri Þórðarson, GKG 153 (+11)Stelpur 14 ára og yngri. 1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 157 (+15) 2. Birta Dís Jónsdóttir, GHD 177 (+35) 3. Saga Traustadóttir, GR 183 (+41)Drengir 15-16 ára. 1. Aron Snær Júlíusson, GKG 146 (+4) 2. Ragnar Már Garðarsson, GKG 148 (+6) 3. Kristinn Reyr Sigurðsson, GR 149 (+7) 4. Bogi Ísak Bogason, GR 149 (+7)Telpur 15-16 ára. 1. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 161 (+19) 2. Guðrún Pétursdóttir, GR 162 (+20) 3. Bryndís María Ragnarsdóttir, GK 173 (+31)Piltar 17-18 ára. 1. Björn Öder Ólason, GO 143 (+1) 2. Bjarki Pétursson, GB 146 (+4) 3. Magnús Björn Sigurðsson, GR 147 (+5) 3. Benedikt Sveinsson, GK 147 (+5)Stúlkur 17-18 ára. 1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 157 (+15) 2. Saga Ísafold Arnarsdóttir, GK 166 (+24) 3. Högna Kristbjörg Knútsdóttir, GK 167 (+25) Golf Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Þriðja stigamótið á Arion-stigamótaröð unglinga í golfi fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG um helgina og lék veðrið við keppendur. Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili heldur sigurgöngu sinni áfram því hún vann á ný í 17-18 flokki stúlkna en Guðrún hefur einnig unnið eitt stigamót í keppni fullorðinna á Eimskipsmótaröðinni. Björn Öder Ólafsson úr GO sigraði í 17-18 ára flokki pilta og er þetta fyrsti sigur hans í þeim flokki. Frábært skor var hjá mörgum kylfingum og Gísli Sveinbergsson úr Keili lék hringina tvo samtals á tveimur höggum undir pari í keppni 14 ára og yngri. Björn Öder lék samtals á einu höggi yfir pari en úrslit í einstökum flokkum urðu þessi:Strákar 14 ára og yngri. 1. Gísli Sveinbergsson, GK 140 (-2) 2. Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG 152 (+10) 3. Birgir Björn Magnússon, GK 153 (+11) 3. Kristófer Orri Þórðarson, GKG 153 (+11)Stelpur 14 ára og yngri. 1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 157 (+15) 2. Birta Dís Jónsdóttir, GHD 177 (+35) 3. Saga Traustadóttir, GR 183 (+41)Drengir 15-16 ára. 1. Aron Snær Júlíusson, GKG 146 (+4) 2. Ragnar Már Garðarsson, GKG 148 (+6) 3. Kristinn Reyr Sigurðsson, GR 149 (+7) 4. Bogi Ísak Bogason, GR 149 (+7)Telpur 15-16 ára. 1. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 161 (+19) 2. Guðrún Pétursdóttir, GR 162 (+20) 3. Bryndís María Ragnarsdóttir, GK 173 (+31)Piltar 17-18 ára. 1. Björn Öder Ólason, GO 143 (+1) 2. Bjarki Pétursson, GB 146 (+4) 3. Magnús Björn Sigurðsson, GR 147 (+5) 3. Benedikt Sveinsson, GK 147 (+5)Stúlkur 17-18 ára. 1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 157 (+15) 2. Saga Ísafold Arnarsdóttir, GK 166 (+24) 3. Högna Kristbjörg Knútsdóttir, GK 167 (+25)
Golf Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira