Vettel telur vandasamt að aka í Valencia 23. júní 2011 11:13 Sebastian Vettel hjá Red Bull. AP mynd: Paul Chiasson/The Canadian Press Formúlu 1 ökumennirnir Sebastain Vettel og Mark Webber keppa fyrir hönd Red Bull í Valencia á Spáni á sunnudaginn. Vettel líkir brautarstæðinu við Mónakó, en ekið er um hafnarsvæði á brautinni. Mótið er það annað á Spáni í árinu, en fyrr á árinu var keppt á Katalóníu brautinni í grennd við Barcelona. Að mati Vettels er stemmningin í kringum höfnina í Valencia nokkuð svipuð og í Mónakó, nema hvað athafnasvæði fyrir keppnisliðin að tjaldabaki er viðameira og bílskúrarnir stærri. „Brautin er götubraut, en meðalhraðinn er mjög hár (200 km/klst), þannig að þetta er vandasamt. Það þarf mikið niðurtog fyrir beygjurnar, en minna fyrir nokkuð langa beina kafla, þannnig að það þarf að finna meðalveg", sagði Vettel varðandi uppsetnngu bílsins hvað vængi varðar. „Það eru engin öryggissvæði, þannig að það má ekki gera mistök. Smá hliðarskrið og maður lendir á vegg. Það er erfitt að taka framúr og eini raunverulegi möguleikinn er í beygju tólf. Okkur gekk vel í fyrra og bíllinn ætti að vera góður. Ég hlakka til", sagði Vettel. Webber segir að hann hafi ekki gengið sérlega vel í Valencia, en hann vill breyta því mynstri í ár. „Í nýt þess að keyra síðasta tímatökusvæðið, en þar verulega góð blanda af beygjum sem reyna á. Þetta er braut sem á enn eftir að færa okkur stórkostlega keppni, en við höfum séð sérstök mót á þessu ári og og vonandi er þetta tækifæri fyrir Valencia að komast á blað." „Það er engin ástæða fyrir því að við ættum ekki að standa okkur vel, en við höfum séð í síðustu mótum að við höfum fengið samkeppni", sagði Webber. Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Formúlu 1 ökumennirnir Sebastain Vettel og Mark Webber keppa fyrir hönd Red Bull í Valencia á Spáni á sunnudaginn. Vettel líkir brautarstæðinu við Mónakó, en ekið er um hafnarsvæði á brautinni. Mótið er það annað á Spáni í árinu, en fyrr á árinu var keppt á Katalóníu brautinni í grennd við Barcelona. Að mati Vettels er stemmningin í kringum höfnina í Valencia nokkuð svipuð og í Mónakó, nema hvað athafnasvæði fyrir keppnisliðin að tjaldabaki er viðameira og bílskúrarnir stærri. „Brautin er götubraut, en meðalhraðinn er mjög hár (200 km/klst), þannig að þetta er vandasamt. Það þarf mikið niðurtog fyrir beygjurnar, en minna fyrir nokkuð langa beina kafla, þannnig að það þarf að finna meðalveg", sagði Vettel varðandi uppsetnngu bílsins hvað vængi varðar. „Það eru engin öryggissvæði, þannig að það má ekki gera mistök. Smá hliðarskrið og maður lendir á vegg. Það er erfitt að taka framúr og eini raunverulegi möguleikinn er í beygju tólf. Okkur gekk vel í fyrra og bíllinn ætti að vera góður. Ég hlakka til", sagði Vettel. Webber segir að hann hafi ekki gengið sérlega vel í Valencia, en hann vill breyta því mynstri í ár. „Í nýt þess að keyra síðasta tímatökusvæðið, en þar verulega góð blanda af beygjum sem reyna á. Þetta er braut sem á enn eftir að færa okkur stórkostlega keppni, en við höfum séð sérstök mót á þessu ári og og vonandi er þetta tækifæri fyrir Valencia að komast á blað." „Það er engin ástæða fyrir því að við ættum ekki að standa okkur vel, en við höfum séð í síðustu mótum að við höfum fengið samkeppni", sagði Webber.
Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira