Tiger Woods er enn tekjuhæsti bandaríski íþróttamaðurinn Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 17. júní 2011 15:00 Þrátt fyrir að bandaríski kylfingurinn Tiger Woods hafi ekki sýnt mikla takta á golfvellinum á undanförnum mánuðum er hann enn tekjuhæsti bandríski íþróttamaðurinn. AP Þrátt fyrir að bandaríski kylfingurinn Tiger Woods hafi ekki sýnt mikla takta á golfvellinum á undanförnum mánuðum er hann enn tekjuhæsti bandríski íþróttamaðurinn. Í samantekt Forbes tímaritsins var Woods rúmlega 62 milljónir bandaríkjadala í tekjur á árinu 2010 eða rétt um 7,2 milljarða kr.. Þar af eru aðeins 2,2 milljónir í verðlaunafé eða 250 milljónir kr. Kylfingurinn Phil Mickelson er annar á þessum lista með 61 milljónir bandaríkjadala eða 7,1 milljarð kr., þar af 4 milljónir dala í verðlaunafé eða 470 milljónir kr.. LeBron James, körfuboltamaður úr Miami Heat, er þriðji með 44,5 milljónir bandaríkjadala í tekjur, 5,2 milljarðakr, þar af eru 1,7 milljarðar kr. í laun frá félaginu.Tekjuhæstu bandarísku íþróttamennirnir árið 2010: 1. Tiger Woods, golf ($62,3 milljónir) / 7,2 milljarðar kr. 2. Phil Mickelson, golf ($61,2 milljónir) / 7,1 milljarðar kr. 3. LeBron James, körfubolti NBA ($44,5 milljónir) / 5,2 milljarðar kr. 4. Peyton Manning, bandarískur fótbolti NFL ($38 milljónir) / 4,5 milljarðar kr. 5. Alex Rodriquez, hafnarbolti, MLB ($36 milljónir) / 4,2 milljarðar kr. 6. Kobe Bryant, körfubolti NBA ($34,8 milljónir) / 4 milljarðar kr 7. Kevin Garnett, körfubolti NBA (S32,8 milljónir) / 3,8 milljarðar kr. 8. Matt Ryan, bandarískur fótbolti NFL ($30 milljónir) / 3,5 milljarðar kr. 9. Tom Brady, bandarískur fótbolti NFL ($28,6 milljónir) / 3,3 milljarðar kr. 10. Dwight Howard, körfubolti NFL ($28,7 milljónir) / 3,3 milljarðar kr. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þrátt fyrir að bandaríski kylfingurinn Tiger Woods hafi ekki sýnt mikla takta á golfvellinum á undanförnum mánuðum er hann enn tekjuhæsti bandríski íþróttamaðurinn. Í samantekt Forbes tímaritsins var Woods rúmlega 62 milljónir bandaríkjadala í tekjur á árinu 2010 eða rétt um 7,2 milljarða kr.. Þar af eru aðeins 2,2 milljónir í verðlaunafé eða 250 milljónir kr. Kylfingurinn Phil Mickelson er annar á þessum lista með 61 milljónir bandaríkjadala eða 7,1 milljarð kr., þar af 4 milljónir dala í verðlaunafé eða 470 milljónir kr.. LeBron James, körfuboltamaður úr Miami Heat, er þriðji með 44,5 milljónir bandaríkjadala í tekjur, 5,2 milljarðakr, þar af eru 1,7 milljarðar kr. í laun frá félaginu.Tekjuhæstu bandarísku íþróttamennirnir árið 2010: 1. Tiger Woods, golf ($62,3 milljónir) / 7,2 milljarðar kr. 2. Phil Mickelson, golf ($61,2 milljónir) / 7,1 milljarðar kr. 3. LeBron James, körfubolti NBA ($44,5 milljónir) / 5,2 milljarðar kr. 4. Peyton Manning, bandarískur fótbolti NFL ($38 milljónir) / 4,5 milljarðar kr. 5. Alex Rodriquez, hafnarbolti, MLB ($36 milljónir) / 4,2 milljarðar kr. 6. Kobe Bryant, körfubolti NBA ($34,8 milljónir) / 4 milljarðar kr 7. Kevin Garnett, körfubolti NBA (S32,8 milljónir) / 3,8 milljarðar kr. 8. Matt Ryan, bandarískur fótbolti NFL ($30 milljónir) / 3,5 milljarðar kr. 9. Tom Brady, bandarískur fótbolti NFL ($28,6 milljónir) / 3,3 milljarðar kr. 10. Dwight Howard, körfubolti NFL ($28,7 milljónir) / 3,3 milljarðar kr.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira