Læknar ákveða hvort Perez fær að keppa 6. júní 2011 14:41 Sergio Perez ekur með Sauber. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Sergio Perez hjá Sauber Formúlu 1 liðinu keppti ekki í Mónakó á dögunum, eftir að hann hlaut heilahristing eftir óhapp í tímatökum. Læknar FIA, alþjóða bílasambandsins munu ákveða í vikunni eftir læknisskoðun hvort Perez fær leyfi til að keppa. Liðsfélagi Perez, Kamui Kobayashi varð í fimmta sæti í mótinu í Mónakó. „Mér líður mjög vel og er hraustur. Auðvitað vill ég keppa í Montreal, en veit að læknar FIA munu taka ákvörðun um slíkt", sagði Perez í fréttatilkynningu frá Sauber. Perez fer í læknisskoðun hjá læknum FIA fyrir mótshelgina. Perez átti að fara í ökuhermi hjá Ferrari til að kynnast brautinni í Montreal, en Sauber liðið notar Ferrari vél. Vegna óhappsins gafst Perez ekki færi á slíkri prófun. „Þetta er ekki í fyrsta brautin sem ég þekki ekki, en það hafa aldrei verið vandræði fyrir mig að aðlagast. Það var mjög erfitt að horfa bara á mótið í Mónakó í sjónvarpinu og ég get ekki beðið eftir því að keppa á ný", sagði Perez. Kobayashi segir að lið sitt hafi átt í vandræðum með bílinn í fyrra í Montreal, en hann telur bíl þessa árs mun betri. Hann var um tíma í fjórða sæti í mótinu í Mónakó á dögunum, en Mark Webber komst framúr honum á lokasprettinum. Kobayashi kann vel við sig í Montreal, bæði mótssvæðið og borgina. „Ég gerði stór mistök í fyrsta hring í fyrra, eftir að hafa farið framúr nokkrum bílum. En ég rakst síðan á bíl og hef séð eftir því í langan tíma", sagði Kobayashi. „Ég hef trú á því að með nýjum búnaði á þessu ári þá verði fleiri tækifæri til framúraksturs. Yfirlag brautarinnar er sérstakt og sleipt og vonandi finnum við grip. Það er mikilvægt að bremsukerfið virki vel, því átökin eru mikil. Ég vona að Sergio verði í bílnunm á ný og að við náum báðir í stig", sagði Kobayashi. Þegar grunnurinn að liðinu sem Peter Sauber stýrir í dag hét BMW Sauber árið 2008 vann liðið sigur í Montreal með hjálp Robert Kubica og Nick Heidfeld varð í öðru sæti. Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Sergio Perez hjá Sauber Formúlu 1 liðinu keppti ekki í Mónakó á dögunum, eftir að hann hlaut heilahristing eftir óhapp í tímatökum. Læknar FIA, alþjóða bílasambandsins munu ákveða í vikunni eftir læknisskoðun hvort Perez fær leyfi til að keppa. Liðsfélagi Perez, Kamui Kobayashi varð í fimmta sæti í mótinu í Mónakó. „Mér líður mjög vel og er hraustur. Auðvitað vill ég keppa í Montreal, en veit að læknar FIA munu taka ákvörðun um slíkt", sagði Perez í fréttatilkynningu frá Sauber. Perez fer í læknisskoðun hjá læknum FIA fyrir mótshelgina. Perez átti að fara í ökuhermi hjá Ferrari til að kynnast brautinni í Montreal, en Sauber liðið notar Ferrari vél. Vegna óhappsins gafst Perez ekki færi á slíkri prófun. „Þetta er ekki í fyrsta brautin sem ég þekki ekki, en það hafa aldrei verið vandræði fyrir mig að aðlagast. Það var mjög erfitt að horfa bara á mótið í Mónakó í sjónvarpinu og ég get ekki beðið eftir því að keppa á ný", sagði Perez. Kobayashi segir að lið sitt hafi átt í vandræðum með bílinn í fyrra í Montreal, en hann telur bíl þessa árs mun betri. Hann var um tíma í fjórða sæti í mótinu í Mónakó á dögunum, en Mark Webber komst framúr honum á lokasprettinum. Kobayashi kann vel við sig í Montreal, bæði mótssvæðið og borgina. „Ég gerði stór mistök í fyrsta hring í fyrra, eftir að hafa farið framúr nokkrum bílum. En ég rakst síðan á bíl og hef séð eftir því í langan tíma", sagði Kobayashi. „Ég hef trú á því að með nýjum búnaði á þessu ári þá verði fleiri tækifæri til framúraksturs. Yfirlag brautarinnar er sérstakt og sleipt og vonandi finnum við grip. Það er mikilvægt að bremsukerfið virki vel, því átökin eru mikil. Ég vona að Sergio verði í bílnunm á ný og að við náum báðir í stig", sagði Kobayashi. Þegar grunnurinn að liðinu sem Peter Sauber stýrir í dag hét BMW Sauber árið 2008 vann liðið sigur í Montreal með hjálp Robert Kubica og Nick Heidfeld varð í öðru sæti.
Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira